Bifreið út af á Ennishálsi

Í vikunni sem var að líða gekk umferð nokkuð vel fyrir sig í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum, þó var tilkynnt um fimm umferðaróhöpp. Á miðvikudag var tilkynntum óhapp á bifreiðastæði Menntaskólans á Ísafirði, þar var ekið utan í bifreið og tjónvaldur…

Fræðslufundur um nytjar á sel til matar

Fimmtudaginn 27. janúar n.k. verður haldinn opinn fræðslufundur syðra á vegum félagsins Matur – saga – menning. Fundurinn er sá þriðji í röð fræðslufunda á vegum félagsins þennan vetur og fjalla þeir allir um nytjar á villtum dýrum úr íslenskri náttúru, fyrr…

Fróðleikur um framandi og ágengar tegundir

Fimmtudaginn 27. janúar frá 12:15-12:45 flytur Menja von Schmalensee fyrirlesturinn Framandi og ágengar tegundir á Íslandi. Hægt verður að hlýða á fyrirlesturinn í fjarfundi í Þróunarsetrinu á Hólmavík á 1. hæð. Fyrirlesturinn er hluti af fræðsluerindum Náttúrustofanna og kemur að…

Helen Berglund stjórnar leiklistarnámskeiði á Ströndum

Þjóðfræðistofa og Leikfélag Hólmavíkur bjóða í vikunni upp á leiklistarnámskeiðið Persónusögur undir stjórn Helenar Berglund frá Svíþjóð sem er gestur í Skelinni – lista- og fræðimannadvöl Þjóðfræðistofu á Hólmavík. Námskeiðið verður haldið í Félagsheimilinu, fim. 27. janúar frá 20-22 og…

Minnt á ljósmyndanámskeið

Minnt er á ljósmyndanámskeið sem hefst kl. 20-22 í kvöld, mánudaginn 24. janúar, en það verður haldið í húsnæði Þjóðfræðistofu í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Námskeiðið heitir: Hvernig get ég tekið betri myndir? og það er danski ljósmyndarinn Brian Berg sem…

Allt á floti alls staðar!

Það var úrhellisrigning á Ströndum í nótt og morgun, en heldur virtist vera að stytta upp við Steingrímsfjörðinn fyrir hádegi. Þegar birti af degi í morgun gaf á að líta, stöðuvötn voru víða þar sem engin voru áður, smálækir voru…

Þorrablót á Hólmavík

Þorrablót á Hólmavík

Árlegt þorrablót var haldið á Hólmavík í kvöld og fór vel fram. Að venju eru það konurnar sem sjá um þorrablótið og skemmtiatriðin á því, en síðar í vetur kemur að körlunum að sjá um Góugleðina. Þorrakræsingunum sem Café Riis…

Svipmyndir frá Hólmavík

Vikan sem nú er að líða hefur verið viðburðarík á Ströndum og í kvöld er þorrablót á Hólmavík. Uppákomur og kvöldvökur hafa verið til skemmtunar, handboltalandsliðið hefur glatt Íslendinga og auðvitað þarf að sinna vinnunni og margvíslegu öðru brasi líka. Í lok vikunnar…

Þorri genginn í garð

Árleg þorrablót eru framundan á Ströndum, á Hólmavík verður blótið í kvöld og á Drangsnesi verður þorrablót eftir viku, laugardaginn 29. janúar . Blótið á Drangsnesi hefst kl. 20.00 og húsið opnar kl. 19.30 og er miðaverð kr. 6.000.- og aldurstakmark 18 ár. Þeir…

Brynja Karen sigraði í söngvakeppni Ozon

Í kvöld var haldin bráðskemmtileg söngvakeppni félagsmiðstöðvarinnar Ozon í skólanum á Hólmavík. Flutt voru sex stórskemmtileg og vönduð atriði og voru fjögur þeirra valin til áframhaldandi þátttöku í Vestfjarðakeppni Samfés sem haldin verður á Hólmavík á föstudaginn eftir viku. Sigurvegari…