Orkubú Vestfjarða hækkar rafmagnsverð

Samkvæmt frétt á ruv.is hefur Orkubú Vestfjarða tilkynnt hækkun á verðskrá. Fyrir raforkudreifingu er hækkunin að jafnaði um 10%, en sala á rafmagni hækkar um 6% og verðskrá fyrir hitaveitu um 8%. Hækkunin er rökstudd með hækkun á vísitölu neysluverðs og hækkun á gjaldskrá…

Þrettándagleði á Hólmavík

Þrettándagleði verður haldin í og við garðinn við Galdrasafnið á morgun en samkvæmt upplýsingum sem tíðindamaður strandir.is hefur aflað sér hefur ekki verið haldið sérstaklega upp á Þrettándann á Hólmavík svo lengi sem elstu menn mun, að undanskilinni árlegri flugeldasýningu…

Skautasvell við Galdrasýninguna

Frá því á áramótum hefur Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Strandagaldurs, brasað við að útbúa skautasvell á bílaplaninu framan við Galdrasafnið á Hólmavík. Árangurinn er með ágætum, enda hefur hann haft veðurguðina með sér í liði. Síðustu daga hafa verið stillur og frost…

Bíl ekið á stein við afgreiðslu N1 á Hólmavík

Í frétt lögreglunnar á Vestfjörðum um verkefni í síðustu viku kemur fram að talsverður erill var hjá lögreglunni á Vestfjörðum. Tvö umferðaróhöpp urðu í vikunni, annað 29. des þegar bifreið var ekið á stein við afgreiðslu N1 á Hólmavík og urðu skemmdir á…

Styrkir til úrbóta á ferðamannastöðum

Ferðamálastofa hefur auglýst styrki til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2010 og er umsóknarfrestur til föstudagsins 8. janúar. Sérstök áhersla verður lögð á verkefni tengd sjálfbærri ferðaþjónustu fyrir alla sem hafa heildrænt skipulag og langtímamarkmið að leiðarljósi. Í kynningu segir:…

Frábært veður á gamlársdag á Ströndum