Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna

Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin 12. desember kl. 16:30 í Bústaðakirkju. Stjórnandi kórsins er Krisztina Szklenár og einsöngvari á tónleikunum er Einar Clausen og píanóleikari Hafdís Pálsdóttir. Barnakórinn syngur undir stjórn Jensínu Waage og Elín Elísabet Jóhannsdóttir flytur hugvekju.Glæsilegt…

Aðventustund í Hólmavíkurkirkju

Aðventustund verður í Hólmavíkurkirkju sunnudaginn 5. desember. Á dagskrá eru meðal annars kórsöngur, jólasaga og almennur söngur, auk þess sem barnakórinn kemur fram. Allir eru velkomnir á aðventustundina sem hefst kl. 16:00. Ásdís Jónsdóttir tók meðfylgjandi mynd af Hólmavíkurkirkju með…

Nýtt starf félagsmálastjóra á Ströndum og Reykhólahreppi auglýst

Sveitarfélögin Árneshreppur, Kaldrananeshreppur, Strandabyggð og Reykhólahreppur hafa auglýsa nýtt starf sameiginlegs félagsmálastjóra laust til umsóknar. Um er að ræða 70% starf með möguleikum á viðbótarverkefnum hjá sveitarfélögunum og er umsóknarfrestur til 12. desember. Í auglýsingu kemur fram að leitað er…

Bingó á Hólmavík á laugardaginn

Bingó verður haldið í Félagsheimilinu á Hólmavík á laugardaginn kemur, 4. desember, og hefst kl. 15:00. Um er að ræða styrktarbingó og rennur allur ágóði í söfnun fyrir Rósu Jósepsdóttur bónda í Fjarðarhorni í Hrútafirði, sem nú glímir við bráðahvítblæði. Hennar bíður…

Jólamarkaður Strandakúnstar opnar á sunnudag

Jólamarkaður Strandakúnstar á Hólmavík opnar sunnudaginn 5. desember og verður opinn alla daga milli 13:00-16:00 fram á Þorláksmessu. Markaðurinn verður til húsa á sama stað og sölubúð Strandakúnstar var síðastliðið sumar, við Höfðagötu, á neðstu hæð Þróunarsetursins og er gengið…