Krakkar á Ströndum dugleg við myndbandagerð

Krakkar á Ströndum hafa verið dugleg við myndbandagerð síðustu vikur, því þeir eiga 6 myndbönd í myndbandakeppni Grunnskólanna sem 66°Norður halda. Nú er hægt að skoða myndböndin á síðunni http://www.66north.is/um-66nordur/frettir/nr/600/ og kjósa það myndband sem mönnum finnst best. Krakkar í elstu bekkjum Grunnskólans…

Konukvöld í Bjarkalundi

Nú er komið að því að Kvenfélagið KATLA muni standa fyrir konukvöldi í Bjarkalundi og verður það í kvöld, föstudaginn 5. nóvember kl. 20:30.  Boðið verður upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá, en þema kvöldsins er slæður og hugmyndin er…