Náttúruverndarsamtök Vestfjarða funda í Bjarkalundi

Á vefnum www.reykholar.is kemur fram að aðalfundur Náttúruverndarsamtaka Vestfjarða verður haldinn í Bjarkalundi í Reykhólasveit á sunnudag, 3. október, og hefst kl. 13. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum flytja erindi þær Hafdís Sturlaugsdóttir frá Náttúrustofu Vestfjarða og Theódóra Matthíasdóttir frá Náttúrustofu…