Sameiginlega ársskýrsla náttúrustofa

Út er komin ársskýrsla Samtaka náttúrustofa (SNS) fyrir árið 2009. Skýrslan inniheldur umfjöllun um starfsemi náttúrustofa á landsbyggðinni og útibúa þeirra. Stofurnar eru samtals sjö og er útibú frá Náttúrustofu Vestfjarða með einu stöðugildi á Hólmavík. Þetta er í fyrsta…

Opinn íbúafundur um einelti og uppbyggileg samskipti

Í dag, þriðjudaginn 19. október kl. 18:00, mun Guðjón Ólafsson sérkennslufræðingur og fræðslustjóri Austur-Húnvetninga halda fyrirlestur á opnum fræðslufundi í Félagsheimilinu á Hólmavík. Guðjón mun fjalla um einelti og mikilvægi uppbyggilegra samskipta. Það er sveitarfélagið Strandabyggð sem stendur fyrir fundinum sem allir…

Ár síðan vegurinn um Arnkötludal var opnaður

Ár síðan vegurinn um Arnkötludal var opnaður

Í dag er ár síðan vegurinn um Arnkötludal var opnaður formlega, en vegurinn hefur reynst mikil samgöngubót og haft jákvæð áhrif á ferðaþjónustu og atvinnulíf á Ströndum. Til að mynda hefur notkun hafnarinnar á Hólmavík aukist með tilkomu vegarins, þar…

Vegaframkvæmdir í botni Steingrímsfjarðar kynntar

Vegagerðin hefur með frétt á heimasíðu sinni kynnt 2,8 km langa vegaframkvæmd á Strandavegi (643), frá Djúpvegi í botni Steingrímsfjarðar að afleggjara að Geirmundarstöðum. Einnig verða lagðir vegir sem tengja bæina Stað, Stakkanes og Grænanes við nýja veginn og eru heildarvegalagnir tæpir 4 km og…

Leikfélag Hólmavíkur að verða 30 ára

Leikfélag Hólmavíkur að verða 30 ára

Aðalfundur Leikfélags Hólmavíkur var haldinn fyrir skemmstu og var kosin ný stjórn í félaginu. Í stjórn eru nú Salbjörg Engilbertsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir og Kristín S. Einarsdóttir, en til vara Jónas Gylfason, Aðalbjörg Guðbrandsdóttir og Árný Huld Haraldsdóttir. Mikill hugur var…

Karaoke-keppni í Bragganum 23. október

Laugardaginn 23. október verður karaoke-keppni Café Riis haldin í sjötta sinn í Bragganum á Hólmavík. Tugir keppenda hafa stigið á svið, en sigurvegarar fyrri ára eru Stefán Steinar Jónsson, Sigurður Vilhjálmsson, Salbjörg Engilbertsdóttir, Árdís Rut Einarsdóttir og Eyrún Eðvaldsdóttir. Til…

Bílvelta á Steingrímsfjarðarheiði

Í fréttatilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum kemur fram að í liðinni viku var tilkynnt um fjögur umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Þrjú af þeim voru minniháttar og ökumaður og farþegi sluppu án teljandi meiðsla í því fjórða sem var bílvelta á Steingrímsfjarðarheiði….

Umferðartalning á Arnkötludal aðgengileg

Vegagerðin er núna nýlega farin að miðla upplýsingum um umferð á Arnkötludal á vef sínum og í textavarpinu. Veðurstöð var sett þar upp um svipað leyti og vegurinn var opnaður þann 14. október fyrir ári, en orðið hefur bið á…

Nýjar hugmyndir um sameiningu sveitarfélaga

Gefið hefur verið út skjal starfshóps á vegum Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytis sem kannað hefur sameiningarkosti sveitarfélaga í öllum landshlutum og var það kynnt á landsþingi Sambands íslenskra sveitarfélaga á Akureyri í vikunni. Á Vestfjörðum er einkum fjallað um tvo valkosti. Annars vegar að…

Menningarráð Vestfjarða auglýsir eftir styrkumsóknum

Menningarráð Vestfjarða hefur auglýst eftir styrkumsóknum vegna seinni úthlutunar Menningarráðsins árið 2010. Til úthlutunar verða um það bil 15 milljónir að þessu sinni, en frá því að ráðið var stofnað á árinu 2007 hefur það styrkt fjölmörg verkefni og hafa…