Aukaframlagi Jöfnunarsjóðs 2010 úthlutað

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur gefið út reglur um úthlutun aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga á árinu 2010. Aukaframlaginu er ætlað að bæta rekstrarstöðu sveitarfélaga, en við ákvörðun um úthlutun framlagsins var m.a. horft til ársreikninga sveitarfélaganna árið 2009. Aukaframlagið hefur verið veitt…

Konurnar taka stefnuna á Upplýsingamiðstöðina

Konurnar taka stefnuna á Upplýsingamiðstöðina

Fram hefur komið í tilkynningu sveitarfélagsins Strandabyggðar þar sem konur í sveitarfélaginu eru hvattar til að leggja niður störf kl. 14:25 í dag, að tillaga er um að þær fjölmenni og hittist á Upplýsingamiðstöðinni á Hólmavík, í austurhúsi Galdrasýningarinnar. Þar er…

Götur á Hólmavík nefndar eftir hólmvískum konum

Götur á Hólmavík nefndar eftir hólmvískum konum

Karlar á Hólmavík hafa heiðrað kvenþjóðina sérstaklega á Kvennafrídeginum í dag, með því að endurnefna allar götur á Hólmavík eftir nokkrum konum sem sett hafa svip á bæjarlífið á Hólmavík fyrr og nú. Í þeim hópi eru jafnt kvenskörungar og hvunndagshetjur, lífs og liðnar. Karlarnir…

Barbara Ósk sigraði í karókíkeppninni

Barbara Ósk sigraði í karókíkeppninni

Barbara Ósk Guðbjartsdóttir kom, sá og sigraði í karókí-keppni Café Riis sem haldin var í kvöld fyrir troðfullu húsi. Hún fór jafn létt með að bregða sér í gerfi dívunnar Dönu International sem gerði garðinn frægan í Eurovision um árið…

Svo langt sem það nær á Hólmavík

Vestfirski tónlistarmaðurinn Þröstur Jóhannesson ætlar í tilefni af væntanlegri þriðju sólóplötu sinnar Svo langt sem það nær að ferðast um Vestfjarðakjálkann og bjóða á tónleika. Þröstur mun troða upp einn síns liðs með kassagítarinn og kynna nýtt efni í bland við…

Við erum að vestan!

Föstudaginn 29. október nk. kl. 20.00 halda Kvartett Camerata og Meg@tríó tónleika í Bjarkalundi og laugardaginn 30. október nk. kl. 16.00 í kirkjunni á Hólmavík. Kvartett Camerata skipa systurnar Mariola og Elzbieta Kowalczyk, tónlistarkennarar í Vesturbyggð, Magnús Ólafs Hansson, verkefnastjóri í…

Lög flytjenda ákveðin

Þátttakendur í árlegri keppni í karókísöng á Ströndum ákváðu endanlega nú rétt áðan hvaða lög þeirra ætla að flytja í Bragganum laugardagskvöldið 23. október (í kvöld) . Eins og venja er þá er um fjölbreyttar lagasmíðar að ræða, allt frá…

Allmargar umsóknir hafa þegar borist

Nú styttist í að umsóknarfrestur vegna seinni úthlutunar Menningarráðs Vestfjarða árið 2010 renni út. Allmargar umsóknir hafa þegar borist, en venjan er að meira en helmingur umsókna berist á lokadegi. Til úthlutunar verða um það bil 15 milljónir að þessu sinni, en…

Kvennafrídegi fagnað í Strandabyggð

Kvennafrídegi fagnað í Strandabyggð

Í frétt á vef sveitarfélagsins Strandabyggðar kemur fram hvatning til allra kvenna sem starfa hjá sveitarfélaginu og annarra kvenna á Ströndum til að fagna kvennafrídeginum. Eru þær hvattar til að ganga út frá störfum sínum mánudaginn 25. október kl. 14:25 og fjölmenna…

Menntastoðir í fjarnámi til Hólmavíkur

Nú gefst fólki á Norðurlandi og Vestfjörðum tækifæri til að stunda nám í Menntastoðum með dreifnámsfyrirkomulagi eða fjarfundabúnaði. Markmið Menntastoða er að stuðla að jákvæðu viðhorfi námsmanna til áframhaldandi náms og auðvelda þeim að takast á við ný verkefni. Í…