Úrslit kosninga í Árneshreppi og Bæjarhreppi

Fréttaritari strandir.is hefur ekki fundið upplýsingar um úrslit kosninga í Bæjarhreppi á vefnum, að öðru leyti en því að á Kosningavef Ruv.is kemur fram að Sigurður Kjartansson, Guðmundur Waage, Jóna Elín Gunnarsdóttir, Jóhann Ragnarsson og Gísli Kjartansson hafi verið kjörnir. Atkvæðamagn kemur…

Aðalfundur Strandakúnstar

Í fréttatilkynningu frá handverkshópnum Strandakúnst kemur fram að aðalfundur verður á Kaffi Galdri á Hólmavík föstudaginn 4. júní klukkan 20:00 um kvöldið. Venjuleg fundarstörf og spjall eru á dagskrá fundarins og áætlanir um sumarvertíðina. Húsnæðismál og handverk hverskonar. Kaffi og hinar…

Talningu lokið í Kaldrananeshreppi

Talningu er lokið í Kaldrananeshreppi en þar fór fram óhlutbundin kosning, þar sem einstaklingar voru kosnir í sveitarstjórn. Aðalmenn í sveitarstjórn í Kaldrananeshreppi eru Jenný Jensdóttir, Guðbrandur Sverrisson, Óskar Torfason, Magnús Ásbjörnsson og Sunna Einarsdóttir. Á kjörskrá voru 83 og…

Jón Jónsson tekur að nýju við ritstjórn strandir.is

Jón Jónsson tekur að nýju við ritstjórn strandir.is

Jón Jónsson hefur nú tekið að nýju við ritstjórn strandir.is að afloknum sveitarstjórnarkosningum. Síðustu vikur hefur Sigurður Atlason ritstýrt vefnum, þar sem Jón var í framboði fyrir V-listann í Strandabyggð. Nú er þeim kosningum lokið og lífið heldur áfram sínum…

Talningu lokið í Strandabyggð

Talningu lokið í Strandabyggð

Kjörfundi og talningu er lokið í Strandabyggð vegna sveitarstjórnarkosninganna 2010 og var mjótt á mununum milli J-lista og V-lista. Fór svo að lokum að J-listi félagshyggjufólks fékk 129 atkvæði og fær samkvæmt því þrjá menn í sveitarstjórn. V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns…

Sveitarstjórnarkosningar fara fram í dag

Sveitarstjórnarkosningar fara fram í dag

Kjörfundur í Strandabyggð hefst kl. 10:00 og kjörstaður verður opinn frá kl. 11:00 til 18:00. Kjörstaður verður í Íþróttahúsinu á Hólmavík. Fólki er bent á að hafa með sér skilríki en það er skilyrði fyrir því að fá kjörseðil í…

Allir á kjörstað!

Allir á kjörstað!

Grein eftir Jón Jónsson og Rósmund Númason Síðustu vikur höfum við á V-listanum í Strandabyggð háð kosningabaráttu við J-listann sem hefur haft meirihluta í sveitarstjórn hér síðustu fjögur ár. Sú barátta hefur verið skemmtileg og fróðleg. Hún hefur líka farið…

Á réttri leið

Á réttri leið

Grein eftir Jón Gísla Jónsson Flokkarnir sem nú bjóða fram lista í komandi sveitarstjórnarkosningum bjóða öllum íbúum í kaffi og veitingar í Félagsheimilinu á kjördag milli klukkan tvö og fimm. Það er mikilvægt fyrir alla að kjósa því kosningin er…

Við viljum velferð!

Við viljum velferð!

Grein eftir Kötlu Kjartansdóttur og Kristjönu Eysteinsdóttur Við frambjóðendur á V-listanum setjum velferð íbúanna í forgang. Við viljum velferð fyrir alla, ekki bara fyrir okkur sjálf. Við, Katla og Kristjana, erum heilbrigðar, ungar konur sem förum allra okkar ferða án…

Atvinnumál í Strandabyggð

Atvinnumál í Strandabyggð

Grein eftir Jón Jónsson og Viðar Guðmundsson Einn mikilvægasti málaflokkur sem hver sveitarstjórn þarf að glíma við eru atvinnumál. Þar er í mörg horn að líta. Afar mikilvægt er að verja þau störf sem fyrir eru í sveitarfélaginu með ráðum…