Strandalamb á súpufundi á fimmtudag

Vikulegir súpufundir á Café Riis á Hólmavík halda áfram í hádeginu næsta fimmtudag, 4. mars. Þá verður fyrirtækið Strandalamb kynnt, en fyrir því standa hjónin Matthías Lýðsson og Hafdís Sturlaugsdóttir í Húsavík við Steingrímsfjörð. Verður eflaust rætt um sauðfjárbúskap, nýsköpun…

Sorpsamlagið sækir tunnur Hólmvíkinga

Í tengslum við opnun á móttökustöð á Hólmavík þar sem Strandamenn skila flokkuðu sorpi frá heimilum og fyrirtækjum, hefur Sorpsamlagið tekið upp ný vinnubrögð við að sækja rusl til íbúanna. Nú er rusl sem ekki er flokkað sótt á hálfs…