Auglýsing um Aðalskipulag Árneshrepps 2005-2025

Auglýst hefur verið eftir athugasemdum við tillögu að Aðalskipulagi Árneshrepps 2005-2025. Skipulagsuppdrættir, greinargerð, umhverfisskýrsla og skýrslur vegna fornleifaskráningar liggja frammi á skrifstofu Árneshrepps á Norðurfirði frá 9. mars 2010 til 6. apríl 2010. Ennfremur eru gögnin aðgengileg  á heimasíðunni www.litlihjalli.it.is og…

Björgunarsveitin Björg sótti kjörgögn í Árneshrepp

Vegurinn norður í Árneshrepp á Ströndum var ekki opnaður í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á laugardaginn. Björgunarsveitin Björg á Drangsnesi var í staðinn beðin að sækja kjörgögn norður í Árneshrepp og koma þeim í hendurnar á lögreglunni á Hólmavík að loknum…

Bein netsending frá súpufundi gekk vel

Á vikulegum súpufundi Þróunarsetursins og Arnkötlu 2008 í dag kynntu hjónin í Húsavík kjötframleiðsluna Strandalamb. Mjög  góð mæting var á fundinum en 25 manns mættu í holdi og blóði og að auki 20 manns í gegnum netheima. Súpufundurinn var sendur…

Súpufundur í beinni útsendingu á netinu

Á vikulegum súpufundi í hádeginu í dag verður gerð tilraun til að senda fundinn beint út á netinu. Það er vonast til að allir sem hafa einhversskonar háhraðanetstengingu geti tengt sig inn á fundinn og fylgst með með hljóði, mynd…

Verslun og söluskáli KSH sameinuð

Ákveðið var á stjórnarfundi Kaupfélags Steingrímsfjarðar nú um miðjan febrúar að fara í viðamiklar breytingar og endurskipulagningu á verslunarrekstri félagsins á Hólmavík. Fela þær breytingar í sér að rekstur söluskála og verslunar KSH verður sameinaður undir einu þaki í húsnæði…

Stóra upplestrarkeppnin á Reykhólum

Fréttatilkynning frá 7. bekk í Grunnskólanum á HólmavíkVið í 7. bekk í Grunnskólanum á Hólmavík erum að fara taka þátt í Stóru upplestrakeppninni á Reykhólum. Keppnin byrjar klukkan 17:00, mánudaginn 8. mars, og það eru 9 keppendur frá skólunum á…

Gota og lifur á Hólmavík í dag

Nú er rétti árstíminn fyrir gotu og lifur og þess háttar ljúfmeti og Hólmvíkingar og nærsveitungar fá gott tækifæri til að ná sér birgðir í dag. Starfsmannafélag Fiskvinnslunnar Drangs á Drangsnesi ætlar að mæta til Hólmavíkur í dag og selja…

Góugleði á Hólmavík um helgina

Árleg Góugleði verður haldin á Hólmavík með pompi og prakt á laugardaginn, 6. mars. Verður þar mikið um dýrðir að venju, matur, skemmtiatriði og dansleikur á eftir. Enn er hægt að tryggja sér miða á gleðina, með því að ræða…

Kórvesper í Hólmavíkurkirkju

Svokallaður kórvesper verður haldinn í Hólmavíkurkirkju í dag, miðvikudaginn 3. mars og hefst kl. 20:00. Þetta fyrirbæri á uppruna sinn innan ensku kirkjunnar. Sungnir verða Davíðssálmar og lofsöngvar og lesnir ritningalestrar og bænir. Allir eru velkomnir í Hólmavíkurkirkju til að…

Það verður hægt að skauta næstu daga

Skautasvellið við Galdrasafnið er komið í samt lag aftur eftir hræringar í veðrinu undanfarnar vikur. Það spáir áfram frosti í dag og á morgun en á föstudaginn á að fara að hlýna. Það er því um að gera að bregða…