Allir velkomnir á Húmorsþing á Hólmavík

Húmorsþing Þjóðfræðistofu verður haldið á laugardag á Café Riis á Hólmavík. Húmorsþingið er fjölbreytt hátíð, þar sem m.a. verður haldið málþing og kvöldskemmtun. Málþingið hefst kl. 13:30. Þar láta fræðimenn láta gamminn geysa um húmor og nálgast viðfangsefnið úr ólíkum…

Netaðgangur að TOS ungmennaskiptum á súpufundi

Eins og fram hefur komið hefur Þróunarsetrið á Hólmavík verið að gera tilraunir með netfundabúnað síðustu vikur og m.a. sent út tvo síðustu súpufundi á Café Riis í gegnum netið. Allir sem hafa háhraðanettengingu eiga að geta fylgst með fundunum,…

Mámskeið um sálræna skyndihjálp

Rauði krossinn, Heilbrigðisstofnunin á Hólmavík og Björgunarsveitin Dagrenning auglýsa námskeið í sálrænum stuðningi þann 20. mars frá kl. 12.00-16.00. Námskeiðið verður haldið í Rósubúð, húsakynnum björgunarsveitarinnar  að Höfðagötu 9 og er  opið öllum án endurgjalds. Námskeiðið er fyrir þá sem vilja rifja…

Heimavinnsla mjólkurafurða með áherslu á ostagerð

Endurmenntun Landbúnaðarháskólans á Hvanneyri heldur námskeið um næstu helgi á Reykhólum um heimavinnslu mjólkurafurða með ostagerð í huga, í samvinnu við samtökin Veislu að vestan. Farið nánara í einstaka þætti ostaframleiðslu og eiga þátttakendur að fá tilfinningu fyrir muninum á framleiðslu…

Bílvelta í Arnkötludal og við Bæ í Hrútafirði

Í yfirliti Lögreglunnar á Vestfjörðum um verkefni síðustu viku kemur fram að í henni urðu fjögur umferðaróhöpp. Þar á meðal var útafakstur á Holtavörðuheiði og bílvelta við Bæ í Hrútafirði og önnur í Arnkötludal síðasta sunnudag. Ekki urðu slys á fólki….

Breyttur fundartími þeirra sem vilja efla byggð í Árneshreppi

Vegna óviðráðanlegra orsaka verður að færa opna hugmyndafundinn um hvernig styrkja má byggð í Árneshreppi til fimmtudagsins 18. mars kl. 20:00. Hann verður því ekki miðvikudaginn 17. mars eins og áður var auglýst. Eru fundargestir beðnir velvirðingar á þessum breytingum. Fundurinn er…

TOS ungmennaskipti á næsta súpufundi

Næstkomandi fimmtudag verða TOS ungmennaskipti kynnt á vikulegum súpufundi Þróunarsetursins og Arnkötlu 2008 í hádeginu á Café Riis. TOS ungmennaskipti verða nokkuð áberandi á Ströndum í næsta mánuði en þá munu um 30 ungmenni frá 10 löndum dvelja á Hólmavík…

Vilja efla byggð í Árneshreppi

Miðvikudaginn 17. mars verður haldinn opinn hugmyndafundur á Hilton hótelinu við Suðurlandsbraut um hvernig styrkja má byggð í Árneshreppi. Fundurinn er framhald af fundi sem skólastjórarnir Elísa Ösp Valgeirsdóttir og Elín Agla Briem héldu fyrir unga Árneshreppsbúa í félagsheimilinu í…

Húmorsþing á Hólmavík 20. mars

Annað Húmorsþing Þjóðfræðistofu verður haldið laugardaginn 20. mars næstkomandi á Café Riis á Hólmavík. Húmorsþingið er fjölbreytt hátíð, þar sem m.a. verður haldið málþing og kvöldskemmtun. Málþingið hefst kl. 13:30 og er öllum opið. Þar munu fræðimenn láta gamminn geysa…

Gríp ég þá hatt minn og staf

Sunnudagskvöldið 14. mars kl. 19:35 verður sýnd í Ríkissjónvarpinu heimildarmyndin Gríp ég þá hatt minn og staf eftir Hjálmtý Heiðdal. Í myndinni er sögð saga Sveins Bergsveinssonar frá Aratungu í Staðardal  í Strandasýslu, en foreldrar hans, Bergsveinn Sveinsson og Sigríður…