Helstu verkefni lögreglu síðustu viku

Í vikunni sem leið urðu fjögur umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum. Á þriðjudaginn fór bifreið út af Djúpvegi í Ísafirði, bifreiðin var óökuhæf en ekki slys á fólki. Miðvikudaginn var tilkynnt um tvö óhöpp, annað á Ísafirði. Þar varð árekstur við gatnamót…

Síldveiði í Steingrímsfirði sumarið 1962

Síldveiði í Steingrímsfirði sumarið 1962

Söguþáttur eftir Guðbrand Benediktsson Útgerð Hilmis ST-1 sem undirritaður var hjá veturinn 1961-1962 ákvað um veturinn að stunda smásíldar­veiðar við Steingrímsfjörð sumarið 1962. Sömu menn voru í áhöfn og um veturinn, þeir voru: bræðurnir Guðmundur (Mummi) Guðmundsson, Gústaf (Dúddi) Guðmundsson…

Ályktun frá Sauðfjárveiki-varnarnefnd

Samkvæmt fundargerð sveitarstjórnar Strandabyggðar frá síðasta fundi í janúar var þá tekin fyrir ályktun frá Sauðfjárveikivarnarnefnd Strandabyggðar og nágrannasveitarfélaga frá 20. janúar 2010. Ályktunin er gerð vegna lungnapestar sem upp kom í sauðfé í Mið-Vestfjarðarhólfi. Gerði nefndin alvarlegar athugasemdir við…

Hagnaður af rekstri Strandabyggðar 2010

Fjárhagsáætlun sveitarfélagsins Strandabyggðar vegna ársins 2010 ásamt þriggja ára áætlun 2011-2013 var afgreidd á fundi í janúar. Gert er ráð fyrir hagnaði frá rekstri á árinu 2010 er nemur tæpum tveimur milljónum þegar aðalsjóður og B-hluta sjóðir eru teknir saman…

112 til að ræða við heilsugæslulækni á vakt

Á vefnum www.litlihjalli.it.is kemur fram að þann 15. febrúar síðastlðinn tók gildi samræmd símsvörun vakthafandi heilsugæslulækna á Heilbrigðisstofnun Vesturlands, sem Heilbrigðisstofnunin á Hólmavík er nú hluti af. Allir íbúar á Vesturlandi, Ströndum og í Húnaþingi vestra nota nú númerið 112 allan sólarhringinn…

Gamli fiskmarkaðurinn til sölu

Húsnæði Fiskmarkaðar Hólmavíkur ehf, gamli fiskmarkaðurinn á Hafnarbraut 6 sem lengstum gekk undir nafninu Furuvellir, hefur nú verið auglýstur til sölu á heimasíðu Strandabyggðar. Þar kemur fram að um er að ræða iðnaðarhúsnæði byggt 1946. Húsið er 201,5 fm og stendur…

Söngbræður með tónleika á Hvammstanga

Karlakórinn Söngbræður úr Borgarfirði, heldur tónleika í Félagsheimilinu á Hvammstanga, laugardaginn 20. febrúar kl. 15:00. Um kvöldið kl. 20:30 taka Söngbræður svo lagið í Miðgarði í Skagafirði. Lagavalið er fjölbreytt en aðgangseyrir er 1.500.- Stjórnandi kórsins eru Strandamennirnir Viðar Guðmundsson í Miðhúsum í…

Björgunarsveitarmenn læra björgun og leit

Á dögunum var námskeið á vegum Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík, þar sem markmiðið var að gera björgunarsveitafólk hæfara til að vera í áhöfn slöngubáts við leitar- og björgunaraðgerðir. Leiðbeinandi var Jóhann Bæring Pálmason. Þetta var annað námskeiðið á þessu ári, en…

Góugleði framundan - þorrablótið búið

Góugleði framundan – þorrablótið búið

Árleg Góugleði á Hólmavík verður haldin 27. febrúar næstkomandi og verður mikið um dýrðir að venju. Boðið verður upp á glæsilegan mat frá Café Riis, skemmtiatriðin verða vegleg og vönduð að vanda og svo mun Sniglabandið leika tónlist fyrir dansglaða…

Skíðagöngumót á laugardag

Laugardaginn 20. febrúar verður haldið mót í sprettgöngu, þar sem skíðagöngugarpar á Ströndum reyna með sér. Það er Skíðafélag Strandamanna sem stendur fyrir keppninni sem hefst kl. 11. Mótið verður haldið á Hólmavík, ofan við Brandsskjól, í laut sem liggur meðfram veginum upp…