Handverk úr heimabyggð er jólagjöfin í ár

Handverkshópurinn Strandakúnst verður að venju með jóla-handverks-markað á Galdrasafninu á Hólmavík fyrir þessi jól og verður hann opnaður 10. desember og er áætlað að hafa opið frá 13-16 alla daga til jóla. Þar verður að vanda hægt að fá m.a. alls konar hlýtt og…

Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju á sunnudag

Framundan er aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju, en það verður hins vegar ekki kvöld eins og áður hafði verið kynnt, vegna veðurútlits og veðurspár. Aðventukvöldið verður hins vegar haldið sunnudaginn 6. desember kl. 17:00 og verður þá mikið um dýrðir, því jafnframt…

Vörumiðlun ehf tekur yfir flutningarekstur KSH

FréttatilkynningUndanfarnar vikur hafa staðið yfir viðræður milli Kaupfélags Steingrímsfjarðar og Vörumiðlunar ehf. á Sauðárkróki um að Vörumiðlun ehf. taki við flutningarekstri kaupfélagsins. Viðræður gengu vel og náðist sátt um samninga á milli viðkomandi aðila í lok síðustu viku. Skrifað var…

Orgelsöfnun á súpufundi á Café Riis

Hinir vikulegu súpufundir á Café Riis á Hólmavík í hádeginu á fimmtudögum halda áfram og þann 3. desember verður samfélagslegt verkefni í brennidepli: Söfnun fyrir nýju orgeli í Hólmavíkurkirkju. Það eru Viðar Guðmundsson organisti og Sólrún Jónsdóttir sóknarnefndarformaður sem segja frá…

Menningarráð úthlutar styrkjum á Reykhólum

Seinni úthlutun Menningarráðs Vestfjarða á árinu 2009 fer fram í Hlunnindasafninu á Reykhólum nú á föstudaginn 4. desember og hefst athöfnin kl. 16:00. Verða þar afhent vilyrði um styrki frá Menningarráði Vestfjarða, en alls fá 37 verkefni framlög að þessu…