Um jólatrésskemmtanir á Hólmavík

Um jólatrésskemmtanir á Hólmavík

Jólaminning eftir Óla E. Björnsson Dísa á Smáhömrum byrjaði að búa þar 1932. Ég átti heima á bænum þá sex vetra, en var á förum. Ekki varð ég var við neitt jólahald á þeim bæ fyrr en árið áður. Dísa…

Móttökustaður Sorpsamlagsins opinn í dag

Hólmvíkingar og nærsveitungar hafa tekið til við að flokka rusl af miklum krafti eftir að Sorpsamlag Strandasýslu opnuðu móttökustöð fyrir flokkaðan úrgang fyrr í desember. Vegna jólanna verður aukaopnun í dag, Þorláksmessu, frá kl. 16:00-18:00 í móttökustöðinni á Skeiði 5…

Þungfært í Árneshrepp

Þungfært er nú í Árneshrepp samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Éljagangur er víða á Ströndum og hálkublettir á Steingrímsfjarðarheiði, Arnkötludal og við Steingrímsfjörð og Kollafjörð. Snjóþekja er á vegi í Bjarnarfjörð frá Drangsnesi en mokstur í gangi. Varðandi þjónustu á vegum um…

Þorláksmessutónleikar á Café Riis

Bjarni Ómar heldur sína árlegu Þorláksmessutónleika á Café Riis á Hólmavík miðvikudagskvöldið 23. desember. Þetta er í þriðja sinn sem Bjarni býður Hólmvíkingum og nærsveitungum upp á að eiga notalega stund í aðdraganda jólahátíðarinnar. Bjarni mun flytja tónsmíðar og texta…

Vandræðalega fáar konur í Strandabyggð

Í nýjum tölum Hagstofu Íslands um íbúafjölda 1. desember síðastliðinn er hægt að forvitnast um ólík atriði eins og fjölda karla og kvenna í hverju sveitarfélagi eða aldurssamsetningu íbúanna. Þegar kynjahlutföll í sveitarfélögum á Ströndum eru skoðuð kemur í ljós…

Eru framkvæmdir við vegabætur á Ströndum framundan?

Fyrir liggur að ný samgönguáætlun verður lögð fram á nýju ári og fjallað um verkefni í vegagerð næstu 4 ár og 12 ár. Fjárveitingar til samgöngumála hafa verið skornar verulega niður og útlitið ekki gott með nauðsynlegar vegabætur. Á Strandavegi nr….

Strandamönnum á heimaslóð fjölgar um 19

Íbúum Vestfjarðakjálkans fækkar um 11 milli ára og voru 1. desember síðastliðinn 7.363 talsins. Þetta kemur fram í nýjum tölum Hagstofu Íslands. Á Ströndum fjölgar um 1 í Árneshreppi og eru íbúar þar nú 50. Í Kaldrananeshreppi fjölgar um 4…

Breyting á póstnúmerum í Árneshreppi

Á vefnum www.litlihjalli.it.is kemur fram að breytingar hafa verið gerðar á póstnúmerum í Árneshreppi. Póstnúmerin 522 Kjörvogur og 523 Bær hafa verið lögð niður og verður póstáritun í öllum hreppnum nú 524 Árneshreppur, en áður stóð Norðurfjörður við það póstnúmer. Íbúar…

Vefurinn strandir.is fimm ára í dag

Í dag eru liðin fimm ár síðan vefurinn strandir.is var opnaður formlega, þann 20. desember 2004, og var þá kynntur sem jólagjöf til allra Strandamanna nær og fjær. Á þessum tíma hafa fjölmargar og fjölbreytilegar fréttir og greinar verið settar inn…

Opið á bókasafninu á þriðjudag

Í tilkynningu frá Héraðsbókasafni Strandasýslu kemur fram að opið verður á safninu næstu tvo þriðjudaga, 22. desember og 29. desember, frá kl. 20:00-21:00. Þannig geta áhugasamir náð sér í lesefni fyrir jól og áramót, en töluvert af nýjum bókum er…