Arnkötludalur opnaður fyrir umferð

Arnkötludalur opnaður fyrir umferð

Nýi vegurinn um Arnkötludal hefur nú verið opnaður fyrir umferð og eru hálkublettir á veginum samkvæmt vef Vegagerðarinnar. Vefurinn strandir.is vill áminna vegfarendur um að fara að öllu með gát, enda þekkja menn ekki aðstæður á veginum. Hálkublettir eru einnig…

Pub Quiz og pizzur á Café Riis

Í kvöld, föstudaginn 2. október, fer fram Pub Quiz keppni á Café Riis á Hólmavík. Þetta er fyrsta keppni vetrarins, en stefnt er að því að halda keppnir eins og þessa fyrsta föstudag hvers mánaðar á Café Riis. Keppnin í kvöld hefst…

Ernir með tónleika í Hólmavíkurkirkju

Karlakórinn Ernir heldur tónleika í Hólmavíkurkirkju kl. 16 á laugardag, en frá þessu er sagt á vef Ísfirðinga. Hljómsveitin Yxna mun spila undir með kórnum í nokkrum lögum en með hljómsveitinni leikur Þorgeir Pálsson, framkvæmdastjóri Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, á trommur. Í…

Sumarvegir þungfærir eða ófærir

Samkvæmt vef Vegagerðarinnar eru sumarvegirnir um Tröllatunguheiði og Þorskafjarðarheiði enn lokaðir vegna ófærðar, en vegurinn um Steinadalsheiði milli Gilsfjarðar og Kollafjarðar er sagður þungfær. Hálkublettir eru á Strandavegi í Árneshrepp, norðan Bjarnarfjarðar og að Gjögri. Vegurinn um Arnkötludal er ennþá…

Hættumat fyrir Drangsnes kynnt

Gengið hefur verið frá hættumati vegna ofanflóða fyrir Drangsnes og er það unnið af Veðurstofu Íslands á vegum Hættumatsnefndar Kaldrananeshrepps. Fram kemur að hætta vegna annarra flóða en snjóflóða er hverfandi. Aðstæður á Drangsnesi eru ólíkar flestum öðrum stöðum á…