Af gnægtaborði Strandamanns: vélindu og sviðalappir

Átthagafélag Strandamanna á Ísafirði stendur fyrir samkomu á Ísafirði laugardaginn 7. nóvember 2009 þar sem bættum samgöngum er fagnað og eru allir Strandamenn boðnir velkomnir, bæði þeir sem enn eiga heima á Ströndum og hinir sem eiga þar rætur. Í…

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa 2009

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa í Reykjavík verður haldin sunnudaginn 1. nóvember 2009 og hefst klukkan 14:00. Fundurinn er haldinn í Bræðraminni, Kiwanishúsinu Engjateigi 11. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og önnur mál, en einnig kemur Ingibjörg Valgeirsdóttir, frá Árnesi, á fundinn…

Hlutfallslega fleiri börn veikjast nú af inflúensu

Langflest inflúensutilfelli hérlendis, undanfarna daga og vikur, greinast hjá börnum á aldrinum 0-9 ára. Þetta er marktæk breyting frá því í júlí og ágúst, þegar flestir sem veiktust voru á aldrinum 15-30 ára.  Á sama tíma og inflúensan leggst hlutfallslega…

Tilnefningar til Umhverfisverðlauna 2009

Ferðamálastofa hefur auglýst eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna fyrir árið 2009 og rennur frestur til að tilnefna fyrirtæki, félag eða einstakling út föstudaginn 30. október. Verðlaunin hefur stofnunin veitt árlega frá árinu 1995 og er tilgangur þeirra að beina athyglinni að…

Aukinn viðbúnaður á Landspítala vegna inflúensu A

Viðbúnaður á Landspítala var í dag færður á svokallað virkjunarstig, samkvæmt viðbragðsáætlun spítalans, vegna aukins álags af völdum inflúensufaraldursins. Þetta er næstefsta stig af fjórum sem skilgreint er í áætluninni; efst er neyðarstig. Á „virkjunarstigi“ viðbúnaðar gæti þurft að draga…

Engin ákvörðun komin um snjómokstur í Árneshrepp

Yfir 1500 manns hafa lýst yfir stuðningi við snjómokstur í Árneshrepp yfir vetrartímann á samskiptasíðunni Facebook og fjölgar óðum í hópnum. Í frétt á litlihjalli.it.is kemur fram að fjölmiðlar hafa sýnt málinu vaxandi áhuga á síðustu dögum. Eins og staðan er nú,…

Helstu verkefni lögreglunnar á Vestfjörðum

Í fréttatilkynningu um helstu verkefni lögreglunnar í síðastliðinni viku kemur fram að fimm ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur í umdæminu, þrír í nágrenni Hólmavíkur og tveir í nágrenni Ísafjaðar. Sá sem hraðast ók var á 115 km/klst, þar sem leyfilegur hámarkshraði er …

Sjávarréttahlaðborð Lions á laugardag

Strandamenn eru margir hverjir stanslaust með vatn í munni af tilhugsun um allar þær veislur og kræsingar sem standa til boða þessar vikurnar. Á laugardaginn kemur verður árlegt og stórglæsilegt sjávarréttahlaðborð sem Lionsmenn bjóða upp á í Félagsheimilinu á Hólmavík og er…

Kolaportsstemmning á Hólmavík 8. nóv.

Sunnudaginn þann 8. nóvember næstkomandi verður kolaport í Félagsheimilinu á Hólmavík. Allir eru velkomnir með dótasölubása og bros, en básinn er ókeypis. Það eru Ásta og Ásdís (s. 6943306) sem skipuleggja Kolaport á Ströndum sem er nú haldið í þriðja…

Stefnumótun í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Stefnumótun í ferðaþjónustu á Vestfjörðum

Eftir mikla fjölgun ferðamanna á Vestfjörðum síðastliðið ár stendur vestfirsk ferðaþjónusta nú á tímamótun. Því er nauðsynlegt fyrir ferðaþjóna að staldra við, meta árangur síðustu ára og setja sér traust markmið fyrir framtíðina. Hafa Ferðamálasamtök Vestfjarða sem eru grasrótarhreyfing í…