Ása Ketilsdóttir á afmælishátíð Kvæðamannafélagsins Iðunnar

Kvæðamannafélagið Iðunn heldur um þessar mundir upp á 80 ára afmæli sitt og verður sjálf afmælishátíðin verður haldin helgina 19. og 20. september í Gerðubergi í Reykjavík. Dagskráin er með glæsilegasta móti og stendur yfir frá kl. 14.00-17.00 báða dagana….

Fréttatilkynning frá lögreglunni á Vestfjörðum

Í fréttatilkynningu frá sameiginlegu lögreguliði á Vestfjörðum kemur fram að í síðastliðinni viku urðu tvö minniháttar umferðaróhöpp í umdæminu sem komu til kasta lögreglu. Á föstudaginn var ekið utan í bíl við Hótel ísafjörð og á laugardaginn varð óhapp í Vestfjarðargöngunum. Þá var…

Alli Nalli og tunglið á Kaffi Galdri kl. 17:30

Möguleikhúsið er statt á Hólmavík þessa stundina og eru aðstandendur þess á fullu að undirbúa leiksýningu fyrir yngstu kynslóðina. Sýningin fer fram á Kaffi Galdri og heitir Alli Nalli og tunglið og fjallar um pössunarpíurnar Ólína og Lína. Þær vita…

Kátir skátar á ferð um Strandir

Kátir skátar á ferð um Strandir

Skátafélagið Stígandi í Búðardal kom í helgarferð á Strandir fyrir nokkru, skoðaði merka staði, fór í gönguferð og hélt kvöldvöku með krökkum á Hólmavík. Ferðin heppnaðist í alla staði vel og vilja skátarnir nota tækifærið og þakka rosalega vel fyrir sig,…

Slitlag lagt á Arnkötludal

Að því er fram kemur á ruv.is hófust menn handa við að leggja bundið slitlag á veginn um Arnkötludal í þessari viku, en að sögn Magnúsar Vals Jóhanssonar, umdæmisstjóra Vegagerðarinnar, var áætlað að leggja á 4-6 kílómetra langan kafla í…

Kynning á hagkvæmnisathugun í hvalaskoðun á Vestfjörðum

Alþjóða dýraverndunarsjóðurinn (IFAW) mun kynna skýrslu sem fjallar um hagkvæmni hvalaskoðunar á Vestfjörðum í kvöld á Kaffi Galdri á Hólmavík. Það eru allir velkomnir á fundinn og kynna sér málefnið og er áhugafólk um hverskyns náttúrskoðun sérstaklega hvatt til að…

Stefnumót á Ströndum opin daglega fram til 15. september

Atvinnu- og menningarsýningin Stefnumót á Ströndum verður opin alla daga frá kl. 13:00 – 17:00 fram til 15. september. Sýningin var opnuð laugardaginn 29. ágúst af forseta Íslands og miklu fjölmenni við hátíðlega athöfn. Strandamenn allt úr Hrútafirði, yfir í…

Hækkanir þjónustugjalda hjá Strandabyggð

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar sem haldinn var síðastliðinn þriðjudag var samþykkt að hækka þjónustugjöld fyrir Grunnskólann og Tónskólann á Hólmavík. Gjöld vegna mötuneytis, heimanáms og skólaskjóls verða hækkuð um rúmlega 9%, en gjald fyrir barn í fullu fæði og vistun…

Kollafjarðarneskirkja 100 ára

Nú á sunnudaginn 6. september verður þess minnst að hundrað ár eru liðin frá vígslu Kollafjarðarneskirkju. Árið 1907 voru Fells- og Tröllatungusóknir sameinaðar og var Kollafjarðarneskirkja vígð þann 5. september árið 1909 af Þórhalli Bjarnarsyni biskupi. Kirkjuna teiknaði Rögnvaldur Ólafsson…

Lífróður í Hafnarfirði

Í tengslum við sýningu Hafnarborgar, menningar- og listamiðstöðvar Hafnarfjarðar, sem ber yfirskriftina Lífróður, heldur Þjóðfræðistofa málþing í Hafnarborg um hafið í orðræðu og sjálfsmynd Íslendinga. Þar munu fræði- og listamenn koma saman og ræða inntak sýningarinnar ásamt aðstandendum hennar. Þá…