Myndir frá Stefnumóti á Ströndum

Það var líf og fjör við opnunina á Stefnumóti á Ströndum í gær og á hátíðardagskránni. Myndir segja oft meira en mörg orð og hér birtum við því úrval af myndum frá sérlegum ljósmyndara verkefnisins, Ágústi G. Atlasyni á Ísafirði. Sýningin…

Efniviður í vörðu til framtíðar úr ólíkum áttum

Fjöldi gesta og þátttakenda á sýningunni Stefnumót á Ströndum tók með sér stein í vörðu til framtíðar sem reist var á Hólmavík í gær. Það voru fjórir ættliðir Strandamanna sem hlóðu vörðuna, Sverrir Guðbrandsson eldri, Guðbrandur Sverrisson, Sverrir Guðbrandsson yngri…

Markaðsdagur hjá Strandakúnst

Stórsýningin Stefnumót á Ströndum er opin alla daga til 15. september frá 13:00-17:00 og geta áhugasamir skoðað þessa fróðlegu og skemmtilegu sýningu. Handverks- og veitingatjald Strandakúnstar sunnan við Félagsheimilið er einnig opið í dag og á morgun og þar er…

Vinahlaup um Arnkötludal

Vinahlaup um Arnkötludal

Dagskrá Stefnumóts á Ströndum, atvinnu- og menningarsýningar á Hólmavík, hófst í gærmorgun með því að félagar í Héraðssambandi Strandamanna hlupu um nýjan veg um Arnkötludal til móts við félaga sína úr Reykhólasveit í Ungmennafélaginu Aftureldingu. Um það bil 30 hlauparar…

Varða til framtíðar að líta dagsins ljós

Fjórir ættliðir Strandamanna vinna nú að því að reisa vörðu til framtíðar utan við Félagsheimilið á Hólmavík. Sverrir Guðbrandsson eldri, Guðbrandur Sverrisson, Sverrir Guðbrandsson yngri og Jakob Ingi Sverrisson hafa umsjón með verkinu og sjá um hleðsluna og voru komnir…

Lokahöndin lögð á Stefnumótið

Fjöldi sýnenda á Stefnumóti á Ströndum sem opið verður frá 13:00-18:00 í dag í Félagsheimilinu á Hólmavík vinnur nú við að leggja lokahönd á verkið til að sýningin verði sem glæsilegust. Hátíðardagskráin verður síðan í dag kl. 14:00 og heiðra…

Handverksmarkaður á Hólmavík

Það var mikið um að vera í gær í undirbúningi fyrir Stefnumót á Ströndum og margir voru að ganga frá sýningarbásum sínum. Aðrir mæta nú í morgunsárið til að ganga frá, en sýningin sjálf opnar kl. 13:00. Búið er að reisa handverks-…

Reykhóladagurinn í dag

Það eru hátíðahöld víðar en á Ströndum í dag, því Reykhóladagurinn verður haldinn í dag með fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá. Í gær var haldin spurningakeppni Reykhólahrepps þar sem sveitungar glímdu við margvíslegar spurningar og létu reyna á leikhæfileikana. Í dag er svo viðamikil…

Forsetahjónin mæta með stein í vörðu til framtíðar

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, og frú Dorrit Moussaieff, mæta á atvinnu- og menningarsýninguna Stefnumót á Ströndum sem opnuð verður á morgun. Sýningin opnar í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 13:00 laugardaginn 29. ágúst, en hátíðardagskrá hefst kl. 14:00 og flytur Ólafur…

NV Vestfirðir mæta á Stefnumót

Nú er ljósmyndasýningin NV Vestfirðir enn og aftur lögð af stað í ferðalag og er stefnan tekin á Stefnumót á Ströndum í Félagsheimilinu á Hólmavík næstkomandi laugardag 29. ágúst. Sýndar verða 6 myndir prentaðar á striga og aðrar 10 myndir…