Súpufundur á Borðeyri um atvinnu- og menningarmál

Þróunarsetrið á Hólmavík mun efna til atvinnu- og menningarsýningar á Ströndum 29. ágúst 2009 í samstarfi við ferðaþjónustuklasann Arnkötlu 2008. Sýningin verður haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík og er markmiðið tvíþætt. Annars vegar að efla tengsl milli ólíkra svæða og…

Grímseyjarsund og fuglahræðukeppni á Bryggjuhátíð

Bryggjuhátíð á Drangsnesi verður haldin þann 18. júlí næstkomandi og undirbúningur að komast á gott skrið.  Á síðasta ári var fyrsta fuglahræðukeppnin haldin og tókst glimrandi vel. Margar reglulega skemmtilegar fuglahræður skreyttu þorpið. Vonast aðstandendur Bryggjuhátíðar eftir að þær verði enn…