Ljósmyndasýning í síldarverksmiðjunni í Djúpavík

Laugardaginn 18. júlí kl. 14:00 verður opnuð ljósmyndasýning í gömlu síldarverksmiðjunni í Djúpavík. Á sýningunni eru ljósmyndir eftir Claus Sterneck www.clausinisland.de og Tina Bauer www.iceland-photography.com. Sýningin verður opin fram í byrjun september og allir eru hjartanlega velkomnir, hvort heldur sem er…

Einkasýning Birtu Guðjónsdóttur á Bryggjuhátíð

Birta Guðjónsdóttir er einn af þeim listamönnum sem sýna verk sín á Bryggjuhátíðinni á Drangsnesi þann 18. júlí 2009. Birta er myndlistarmaður og býr og starfar í Reykjavík. Hún útskrifaðist með BA-gráðu frá Myndlistardeild Listaháskóla Íslands og með MA-gráðu í myndlist frá…

Bryggjuhátíð á Drangsnesi á laugardag

Bryggjuhátíðin á Drangsnesi er núna á laugardaginn og flest er að verða tilbúið. Verður margt um dýrðir eins og fram kemur í dagskránni hér að neðan. Mjög góð mæting hefur verið á vinnukvöldum undanfarna daga og hafa hátt í 70%…

Forseti Íslands verndari atvinnu- og menningarsýningar á Ströndum

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, verður  verndari atvinnu- og menningarsýningar á Ströndum sem opnuð verður við hátíðlega athöfn laugardaginn 29. ágúst 2009.  Það eru Þróunarsetrið á Hólmavík og Arnkatla 2008 sem standa fyrir sýningunni og er markmið með henni…

Mikil aðsókn í sund á Hólmavík

Góð aðsókn hefur verið í sund á Ströndum undanfarið og samkvæmt fréttavef RÚV sóttu um 400 manns sundlaugina á Hólmavík á einum degi um síðustu helgi og  svipað á Suðureyri. Fram kemur í frétt RÚV að Gunnar S. Jónsson forstöðumaður…

Þjóðbrók og hitt hyskið frumsýnt í gærkvöldi

Brúðuleikhússýningin Þjóðbrók og hitt hyskið var frumsýnt á Galdraloftinu í gærkvöldi við mikinn fögnuð áhorfenda á öllum aldri. Í sýningunni koma fram ýmsar þekktar þjóðsagnapersónur á Ströndum, svo sem skessurnar Þjóðbrók og Kleppa sem bjuggu í dölunum í botni Steingrímsfjarðar….

Bátadagar á Reykhólum

Breiðfirskir bátadagar eru haldnir nú um helgina í annað sinn og verður siglt á súðbyrtum bátum frá höfninni á Stað á Reykjanesi (utan við Reykhóla) og í Skáleyjar, Hvalllátur, Svefneyjar og Flatey. Hópur sem unnið hefur að stofnun Bátasafns Breiðafjarðar…

Ályktun frá stjórn Fjórðungssambands

Á stjórnarfundi Fjórðungssambands Vestfirðinga þann 8. júlí  voru til umfjöllunar áhrif efnahagsmála á vöxt og viðgang í vestfirskum samfélögum. Samþykkt var ályktun í tveim liðum, annarsvegar um samgöngumál en hinsvegar um efnahagsmál og fylgja þær hér á eftir. Í samgöngumálum…

Þjóðbrók og hhitt hyskið á galdraloftinu í sumar

Brúðuleikhúsið Dúkkukerran frumsýnir brúðuleikritið Þjóðbrók og hitt hyskið föstudagskvöldið 10. júlí kl. 20:00 á Galdraloftinu í Galdrasafninu á Hólmavík. Þetta er fjölskyldusýning og fjallar um þjóðsagnapersónur og atburði á Ströndum. Sýningar verða á Galdraloftinu í sumar á fimmtudögum og föstudögum,…

Þjóðbrók og hitt hyskið

Þjóðbrók og hitt hyskið

Brúðuleikhúsið Dúkkukerran frumsýnir brúðuleikritið Þjóðbrók og hitt hyskið föstudagskvöldið 10. júlí kl. 20:00 á Galdraloftinu í Galdrasafninu á Hólmavík. Þetta er fjölskyldusýning og fjallar um þjóðsagnapersónur og atburði á Ströndum. Sýningar verða á Galdraloftinu í sumar á fimmtudögum og föstudögum, og eftir samkomulagi….