Skólaslit á Hólmavík í dag

Nú er komið að lokum skólaársins í flestum grunnskólum og verða skólaslit í Grunnskólanum á Hólmavík í dag kl. 13:00 í Hólmavíkurkirkju og munu fimm nemendur í 10. bekk kveðja skólann við það tækifæri. Victor Örn Victorsson skólastjóri mun taka ársleyfi…