Súpufundur um atvinnu og menningarsýningu á Café Riis

Þróunarsetrið á Hólmavík í samstarfi við Arnkötlu 2008 mun efna til atvinnu- og menningarsýningar á Ströndum 29. ágúst 2009.  Sýningin verður haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík og er markmiðið tvíþætt:-Efla tengsl milli ólíkra svæða og athafna á Ströndum-Efla ímynd Stranda…

Hamingjuhlaup frá Drangsnesi á Hólmavík

Stefán Gíslason umhverfisfræðingur í Borgarnesi og fyrrum sveitarstjóri á Hólmavík stendur á bak við (eða er kannski frekar hlauparinn á bak við) skemmtilegan viðburð á Hamingjudögum í ár. Stefán hyggst hlaupa frá Drangsnesi til Hólmavíkur á laugardagsmorgni, alls um 34,5 km. Stefán og…

Spámiðill, dáleiðsla, lífheilun og bowen á Hamingjudögum

Það verður mikið um að vera á Hamingjudögum á Hólmavík um næstu helgi, en meðal þeirra sem verða við störf á svæðinu eru Hrönn Friðriksdóttir spámiðill og Brynjólfur Einarsson sem ætlar að bjóða upp á bowen, lífheilun og dáleiðslu. Hrönn…

Súpufundur á Malarkaffi á Drangsnesi í hádeginu á þriðjudegi

Þróunarsetrið á Hólmavík í samstarfi við Arnkötlu 2008 mun efna til atvinnu- og menningarsýningar á Ströndum 29. ágúst 2009. Sýningin verður haldin í félagsheimilinu á Hólmavík og er markmiðið tvíþætt:-Efla tengsl milli ólíkra svæða og athafna á Ströndum-Efla ímynd Stranda út…

Súpufundur á Kaffi Norðurfirði mánudag

Mánudaginn 29. júní kl. 12:00 verður haldinn súpufundur á Kaffi Norðurfirði í Árneshreppi. Tilefnið er að Þróunarsetrið á Hólmavík í samstarfi við Arnkötlu 2008 mun efna til atvinnu- og menningarsýningar á Ströndum 29. ágúst 2009.  Sýningin verður haldin í félagsheimilinu á…

Myndir frá Fjörudegi

Það var líf og fjör á Fjörudegi Sauðfjárseturs á Ströndum í dag, en gengið var um Kirkjubólsfjöru undir leiðsögn Jóns Jónssonar í ágætis veðri þrátt fyrir smá kulda úr norðri seinnipartinn. Göngugarpar söfnuðu skeljum í gríð og erg, enda í…

Hver á sér fegra föðurland?

Hljómsveitin Árstíðir og trúbadorarnir Svavar Knútur og Helgi Valur munu í sumar gera víðreist um fósturjörðina og koma við í helstu bæjum og sveitum hringinn í kringum landið. Gengur tónleikaferðalagið undir nafninu Hver á sér fegra föðurland?, en listamönnunum þykir…

Stórsýning á Ströndum og súpufundir í vikunni!

Þróunarsetrið á Hólmavík í samstarfi við Arnkötlu 2008 hyggst efna til viðamikillar atvinnu- og menningarsýningar á Ströndum í haust og hefur þegar verið ákveðið að hún verður haldin laugardaginn 29. ágúst. Sýningin fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík og er…

Fjörudagur á Sauðfjársetrinu

Í dag, sunnudaginn 28. júní, verður haldinn Fjörudagur á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Fjörudagurinn er rólegur dagur fyrir alla fjölskylduna þar sem gengið er um Kirkjubólsfjöru og lífríki hennar skoðað, kíkt á hreiður, slegist við kríur og kellingum fleytt af hjartans lyst….

Ferðaþjónusta á Ströndum í sókn

Það er búið að vera mikið að gera hjá ferðaþjónum á Ströndum síðustu vikur og framundan háannatíminn í júlí. Mikil þróun og uppbygging hefur verið í gangi á svæðinu og ferðafyrirtækin eru fjölmörg. Þannig eru að minnsta kosti 14 staðir…