List á laugardegi á Hólmavík

List á laugardegi á Hólmavík

Listahjónin Elfar Logi Hannesson og Marsibil G. Kristjánsdóttir ásamt Megakukli standa fyrir sérstökum listadegi á Hólmavík á laugardaginn 9. maí undir yfirskriftinni List á laugardegi. Það verður boðið uppá þrírétta listaseðil leiklist, myndlist og tónlist. Fyrst skal nefna að leikritið…

Kristín S. Einarsdóttir stýrir Hamingjudögum

Sveitarfélagið Strandabyggð hefur gengið frá ráðningu Kristínar S. Einarsdóttur sem framkvæmdastjóra fyrir bæjarhátíðina Hamingjudagar á Hólmavík sem haldin verður 3.-5. júlí í sumar í fimmta skipti. Í viðtali við strandir.is sagðist Kristín búast við að hátíðin yrði með hefðbundnu sniði…

Leikfélag Hólmavíkur á súpufundi

Leikfélag Hólmavíkur á súpufundi

Leikfélag Hólmavíkur mun kynna starfsemi sína á vikulegum súpufundi um atvinnu- og menningarmál fimmtudaginn 7. maí. Leikfélag Hólmavíkur var stofnað 3. maí 1981. Áður hafði þó löngum verið leikið á Ströndum, undir merkjum ýmissa ólíkra félagasamtaka svo sem kvenfélagsins og Lionsklúbbsins….

Félagsstarf eldri borgara á Hólmavík í Félagsheimilið

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar var í gær tekin fyrir tillaga um að byggja upp aðstöðu fyrir félagsstarf eldri borgara í Félagsheimilinu á Hólmavík. Fyrir fundinum lá tillaga um að breyta sturtuklefa í húsinu ásamt skrifstofu í aðstöðu fyrir félagsstarfið, þar sem þeir…

Síðasta sýningin á Viltu finna Milljón? – í bili

Í kvöld verður sýnd í Félagsheimilinu á Hólmavík fjórða sýningin á Viltu finna milljón? eftir Ray Cooney í leikstjórn Arnars S. Jónssonar. Góður rómur hefur verið gerður að sýningunni sem þykir kitla hláturtaugar áhorfenda til hins ítrasta og aðsókn hefur…