Leikfélag Hólmavíkur leggur í leikferð

Leikfélag Hólmavíkur leggur í leikferð

Leikfélag Hólmavíkur hefur löngum haft það orð á sér að vera eitt allra ferðaglaðasta leikfélag á landsbyggðinni og nú er fyrirhuguð heilmikil leikferð um Norðurland með hið geggjaða gamanleikrit Viltu finna milljón? sem sýnt hefur verið á Hólmavík við góðan…

Helstu verkefni lögreglu í síðustu viku

Í fréttatilkynningu um helstu verkefni lögreglunnar á Vestfjörðum í síðustu viku kemur fram að þá sinnti lögreglan hefðbundnum verkefnum við umferðareftirlit og fleira tilfallandi. Límt var á nokkrar bifreiðar boðunarmiði vegna vanrækslu á að færa viðkomandi bifreiðar til skoðunar. Þá voru tveir aðilar…

Námskeið um Svæðisþekkingu á Vestfjörðum

Í kvöld og annað kvöld, 19. og 20. maí, verður haldið námskeið í svæðisþekkingu fyrir Vestfirði á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða. Það stendur í tvo daga kl 18-22 og er ætlað öllum sem áhuga hafa á svæðis- og samfélagsþekkingu. Farið verður í samfélagsþætti, staðarþekkingu, upplýsingaleiðir…

Sýning um Alfreð Halldórsson opnuð næsta föstudag

Næstkomandi föstudag, 22. maí kl. 20:00, verður formleg opnun í Sauðfjársetrinu í Sævangi á sérsýningu um Alfreð Halldórsson sauðfjárbónda á Kollafjarðarnesi. Afkomendur Alfreðs og Sigríðar Sigurðardóttur munu í tilefni opnunarinnar bjóða gestum upp á veglegar veitingar; kaffi og meðlæti eins…

Stefnumót safna, setra og sögusýninga á Vestfjörðum

Starfsfólki og stjórnendum safna, setra og sögusýninga hefur verið boðið á stefnumót í Edinborgarhúsinu á Ísafirði að í kvöld föstudaginn 15. maí og að morgni 16. maí og stendur dagskrá frá 20:00-22:00 á föstudagskvöld og 9:00-12:00 á laugardag. Allir áhugamenn…

Vestfirsk listamannaþing á laugardag

Laugardaginn 16. maí næstkomandi verður haldið Vestfirskt listamannaþing á Ísafirði og er listafólk af öllum Vestfjarðakjálkanum og aðrir áhugamenn um vestfirska list boðnir hjartanlega velkomnir á þingið. Á þinginu verður rætt um stöðu og framtíð listastarfsemi og einstakra listgreina á…

Launakostnaður hjá Strandabyggð skorinn niður

Strandabyggð stefnir að því að ná fram fjögurra milljóna króna sparnaði í ár með breytingum á  launakjörum og hagræðingu hjá tíu starfsmönnum sveitarfélagsins, sem flestir starfa við Grunnskólann á Hólmavík, auk sveitarstjórnar og sveitarstjóra. Voru starfsmönnum send bréf um þessar breytingar í…

Vestfirsk ævintýrahandbók fyrir fjölskyldur

Markaðsstofa Vestfjarða, Vaxtasamningur Vestfjarða og Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða hafa tekið höndum saman um að gefa út Ævintýrahandbók fyrir fjölskylduna um Vestfirði. Þar verður að finna spennandi og skemmtileg ævintýri sem fjölskyldur geta upplifað saman á Vestfjörðum í sumar. Markmiðið er að hjálpa…

Lífið er grásleppa

Grásleppuveiðin hefur verið góð á Drangsnesi í vor þrátt fyrir leiðinlegt verður á köflum og hvergi á landinu hefur meiru verið landað en þar. Hjá Fiskvinnslunni Drangi ehf var í gær búið að salta í 870 tunnur, sem eru 10…

Auðun og ísbjörninn, Í lit og Megakukl

Það má með sanni segja að það sé mikið að gerast í menningarlífinu á Ströndum og í dag, laugardaginn 9. maí, er sannkölluð listahátíð á Hólmavík. Kómedíuleikhúsið sýnir leikritið Auðun og ísbjörninn í Bragganum á Hólmavík kl. 15:00, myndlistarsýning sem…