Bingó á Hólmavík

Eins og alþjóð veit og við Strandamenn líka er sumardagurinn fyrsti á morgun, fimmtudaginn 23. apríl. Í tilefni dagsins verður haldið bingó í Félagsheimilinu á Hólmavík og hefst það kl. 14:00. Það er Félag eldri borgara á Ströndum sem stendur…

Grátrana á ferð í Selárdal

Grátrana á ferð í Selárdal

Það eru fleiri á ferð nú undir kosningar en frambjóðendur því grátrana hefur verið að kanna lönd í Selárdal hjá Hirti bónda á Geirmundarstöðum. Grátrana er stór fugl, sjálfsagt nálægt 1,20 m á hæð, og eins og nafnið bendir til þá…

Fuglanámskeið á Hólmavík

FréttatilkynningHaldið verður námskeið um fugla og fuglaskoðun á Hólmavík þann 2. maí næstkomandi. Efni námskeiðsins verður um íslenska varpfugla og farfugla sem fara hér um. Farið í greiningar á nokkrum tegundum, búsvæði, hvar og hvenær ákveðnar tegundir er best að…

Skotfélag Hólmavíkur stofnað

Fréttatilkynning Framundan er stofnun nýs félags á Hólmavík, en áhugamenn um skotveiðar og skotfimi ætla að koma saman og stofna félag um þetta áhugamál. Stofnfundur Skotfélags Hólmavíkur verður haldinn á fimmtudagskvöldið 23. apríl og verður hann í Björgunarsveitarhúsinu á Hólmavík…

Sigurður Atlason formaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða

Sigurður Atlason, framkvæmdastjóri Strandagaldurs, var kjörinn formaður Ferðamálasamtaka Vestfjarða á aðalfundi samtakanna sem haldinn var á Drangsnesi í gær. Hann tekur við af Sævari Pálssyni frá Hótel Flókalundi, sem gegnt hefur formennskunni undanfarin fjögur ár eða frá aðalfundi samtakanna á Hótel Laugarhóli…

Málþing um Ólafsdal haldið í Búðardal

Á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 23. apríl, verður haldið málþing í Búðardal undir yfirskriftinni Ólafsdalur, nýsköpunarsetur 21. aldar? Þar verður rætt vítt og breitt um framtíð Ólafsdals í Gilsfirði, þar sem Búnaðarskóli var rekinn í kringum aldamótin 1900. Bærinn hefur nýlega…

Strandabyggð opnar nýjan vef

Nú hefur verið tekin í notkun ný heimasíða Strandabyggðar á vefslóðinni www.strandabyggd.is en grunnur vefsins er hannaður af Snerpu á Ísafirði. Mun vefurinn leysa þann gamla af hólmi, en í tilkynningu á nýja vefnum kemur fram að hlutverk hans er þríþætt….

Stefnir í mikið fjör í góðri dagskrá á Drangsnesi um helgina

Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldinn á Drangsnesi næstu helgi, dagana 17.-19. apríl. Í tengslum við aðalfundinn verður haldið metnaðarfullt málþing þar sem fjallað verður um börn og ferðalög. Einnig verður kynning á helstu nýjungum í ferðaþjónustu á Ströndum og farið…

Katla kynnir starfsemi SRR á súpufundi fimmtudaginn 16. apríl

Katla Kjartansdóttir þjóðfræðingur mun kynna sjálfseignarstofnunina Símenntun – Rannsóknir – Ráðgjöf sem starfrækt er við Háskóla Íslands og heyrir undir menntavísindasvið sem áður var Kennaraháskóli Íslands. Katla er starfsmaður verkefnisins á Hólmavík og hefur aðstöðu í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Innan…

Umsóknarfrestur í Nýsköpunarkeppni framlengdur um viku

Umsóknarfrestur í Nýsköpunarkeppni Vaxtarsamnings Vestfjarða og Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða hefur verið framlengdur um eina viku og er skiladagur viðskiptaáætlana 22. apríl nk. Keppnin miðar að því að styðja við frambærilegar nýsköpunarhugmyndir og styðja frumkvöðla til framkvæmda með fjárframlagi og faglegri ráðgjöf….