Sparisjóður Strandamanna á næsta súpufundi

Sparisjóður Strandamanna verður umfjöllunarefni á næsta súpufundi Þróunarsetursins á Hólmavík og Arnkötlu 2008 n.k. fimmtudag þann 2. apríl. Þá mun Guðmundur Björgvin Magnússon sparisjóðsstjóri fara yfir sögu og starfsemi sparisjóðsins sem var stofnaður árið 1891. Það eru fá fyrirtæki á…

Fólki, farmi og bílum bjargað

Þó nokkur útköll hafa verið hjá björgunarsveitinni Dagrenningu á Hólmavík á fyrsta ársfjórðingi 2009 og nóg að gera. Sveitin hefur farið til aðstoðar fólki og bílum sem hafa ýmist setið fastir í snjó eða lent utan vegar, allt frá Bitrufirði til Mjóafjarðar við Djúp. Flutningabílar hafa…

Þrjú ný göngukort komin út

Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa lokið útgáfu á vönduðum göngu- og útivistarkortum um starfssvæði sitt, svo áhugafólk um útiveru getur glaðst þessa dagana og farið að skoða vænlegar gönguleiðir fyrir næsta sumar á öllum Vestfjarðakjálkanum. Á síðasta föstudag komu út þrjú síðustu kortin í…

Fimm umferðaróhöpp í síðustu viku

Í fréttatilkynningu um verkefni lögreglunnar á Vestfjörðum urðu fimm umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vestfjörðum í síðustu viku. Á  miðvikudaginn varð umferðaróhapp á Djúpvegi nr. 61 í Norðdal (sem liggur upp á Steingrímsfjarðarheiði). Þar rákust saman fólksbíll og flutningabíll með tengivagn, en ekki…

Spurningakeppninni frestað

Keppniskvöldinu í Spurningakeppni Strandamanna sem fara átti fram í Félagsheimilinu á Hólmavík í kvöld hefur verið frestað vegna veðurs og yfirvofandi leiðindafærðar. Ekki hefur verið ákveðin önnur dagsetning fyrir kvöldið. Í tilkynningu frá Sauðfjársetrinu eru allir þeir sem vita um…

Páskaeggjabingó í dag

Haldið verður páskaeggjabingó í félagsheimilinu á Hólmavík í dag, laugardaginn 28. mars kl. 14:00. Í vinninga verða páskaegg af margvíslegum stærðum og gerðum, en einnig margvíslegir munir sem gefnir eru af fyrirtækjum á Hólmavík. Fyrir bingóinu standa körfuboltadrengir í ungmennafélaginu Geislanum á…

Birkir Þór Stefánsson íþróttamaður Strandabyggðar

Birkir Þór Stefánsson úr Skíðafélagi Strandamanna var krýndur íþróttamaður Strandabyggðar í síðustu viku, en frá þessu var sagt í Svæðisútvarpi Vestfjarða og á vef RÚV. Birkir þykir mikill íþrótta- og keppnismaður sem hefur verið mjög hvetjandi fyrir aðra íþróttaiðkendur, ekki…

Námskeið um sálræna skyndihjálp

Námskeiðið um sálræna skyndihjálp á vegum Rauða krossins á Ströndum sem auglýst hefur verið að átti að vera haldið laugardaginn 28. mars, fellur því miður niður vegna óviðráðanlegra orsaka. Fyrirhugað er að námskeiðið verði eftir sem áður á næstunni og…

Formúlan hefst um helgina

Keppni í Formúlu 1 kappakstrinum hefst um helgina í Ástralíu. Vefurinn strandir.is hefur undanfarin ár staðið fyrir leik í tengslum við Formúluna, þar sem þeir sem taka þátt í liðstjórakeppni á www.formula.is geta skráð sig í deildirnar strandir.is eða strandir.is2 eftir…

Kynningarmyndband um ferli rækjunnar í verksmiðju Hólmadrangs

Hólmadrangur kynnti starfsemi fyrirtækisins á vikulegum súpufundi um atvinnu- og menningarmál á Ströndum í hádeginu í dag. Mjög góð mæting var á fundinn að venju þar sem gestir gæddu sér á öndvegis kjötsúpu og rækjusnittum. Kynningin á rækjuvinnslunni heldur áfram…