Útboð hafin á ný hjá Vegagerðinni

Útboð eru hafin að nýju hjá Vegagerðinni, eftir að hafa verið stöðvuð í haust að undirlagi ríkisstjórnarinnar vegna óvissu í efnahagsmálum. Í síðustu viku var boðið út eitt verk og tvö bættust við í dag. Annað þeirra verkefni er á Vestfjörðum,…