Strandamenn í Vasa á morgun

Á morgun, sunnudaginn 1. mars, fer hin árlega og risavaxna Vasaganga fram í Svíþjóð, en í henni eru gengnir hvorki meira né minna en 90 km. á skíðum milli Sälen og Mora. Keppnin hefst í morgunsárið, en í ár taka…

Skráningu í Spurningakeppni Strandamanna 2009 að ljúka

Nú er skráningu í Spurningakeppni Strandamanna að ljúka, en fyrsta keppniskvöldið verður í félagsheimilinu á Hólmavík sunnudaginn 15. mars kl. 20:00. Skráningarfrestur rennur út á morgun, 1. mars. Að sögn Arnars S. Jónssonar er enn pláss fyrir fimm lið: „…

Árshátíð Félags Árneshreppsbúa – forsala miða í dag

Árshátíð Félags Árneshreppsbúa verður haldin laugardaginn 7. mars í Kiwanissalnum Engjateigi 11. Húsið opnar kl. 19.00 með fordrykk, en borðhald hefst stundvíslega kl 19.30. Forsala miða verður laugardaginn 28. febrúar milli kl. 14.00 og 16.00 á sama stað. Miðaverð í mat…

Prófkjör í hádeginu og pizzur í kvöld

Nú í hádeginu verður haldinn kynningarfundur á frambjóðendum í prófkjöri Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi á Café Riis í Hólmavík. Allir eru velkomnir og í fréttatilkynningu er Strandafólk hvatt til að koma og kynna sér frambjóðendur og málefni Samfylkingarinnar. Jafnframt kemur fram…

Hlutfallslega mest fjölgun gistinátta á Vestfjörðum á síðasta ári

Gistinóttum árið 2008 fjölgaði í flestum landshlutum árið 2008. Þetta kemur fram í nýútgefinni skýrslu Hagstofunnar þar sem rýnt er í gistináttatölur í ferðaþjónustu á Íslandi. Aukningin var langmest á Vestfjörðum eða 16,4%. Aðrir landshlutar voru með fækkun um tæp…

Kræklingaeldi í Steingrímsfirði á súpufundi í dag

Halldór Logi Friðgeirsson frá útgerðarfélaginu ST-2 ehf á Drangsnesi mun fjalla um starfsemi fyrirtækisins með sérstakri áherslu á tilraunaeldið á kræklingi í Steingrímsfirði á súpufundi Þróunarsetursins á Hólmavík í hádeginu í dag. Þetta er sjötti súpufundurinn í vetur sem eru…

Kosningahólf á strandir.is

Undirbúningur fyrir þingkosningar 25. apríl er kominn á fulla ferð og framundan eru prófkjör og síðan kosningar. Til að pólitískar greinar og tilkynningar kaffæri ekki aðrar fréttir hér á strandir.is hefur verið búið til sérstakt kosningahólf á vefinn sem nálgast má…

Fjarskiptasjóður og Síminn undirrita samning um háhraðanet til allra landsmanna

FréttatilkynningFjarskiptasjóður og Síminn undirrituðu í dag samning um uppbyggingu háhraðanets um allt land. Með samningum er  öllum landsmönnum tryggt háhraðanet fyrir árslok 2010. Um er að ræða tæplega 1800 heimili og verða þau fyrstu tengd innan mánaðar. Samningurinn er til…

Öskudagsball á Hólmavík

Í dag er runninn upp Öskudagur, en hann á rætur sínar að rekja langt aftur í aldir hér á landi og tengist þar Lönguföstu í katólskum sið. Á síðustu öld þróaðist Öskudagurinn hér á landi hins vegar yfir í það…

Lægsta tilboðið í Vestfjarðaveg 341 milljón

Tilboð voru opnuð í dag hjá Vegagerðinni í endurgerð um 15,9 km kafla á Vestfjarðavegi (60), frá Þverá í Kjálkafirði að slitlagsenda við Þingmannaá í Vatnsfirði. Alls bárust 19 tilboð en það lægsta sem barst var frá Heflun ehf og hljóðaði upp…