Mikil tilþrif á gamlársdagsmóti í fótbolta

Þriðja dag jóla var hið margrómaða Gamlárdagsmót í innanhúsfótbolta haldið í íþróttahúsinu á Hólmavík. Leikar hófust snemma morguns og höfðu 4 lið skráð sig til leiks, lið Geislans undir nafninu Lækjartún522, lið Sundfélagsins Grettis, lið Neista og lið Orkubúsins undir…

Yfirlit yfir veðrið í desember frá Veðurstöðinni í Litlu-Ávík

Að venju birtum við yfirlit yfir veðrið í liðnum mánuði frá veðurstöðinni í Litlu Ávík í Árneshreppi, eftir Jón G. Guðjónsson veðurathuganarmann. Mest voru suðlægar vindáttir í mánuðinum, oft hvassviðri eða stormur, aðallega fyrir og um jólin, þannig að flugsamgöngur…

Hvað boðar nýárs blessuð sól?

Hvað boðar nýárs blessuð sól?

Grein eftir Karl Matthíasson. „Hvað boðar nýárs blessuð sól.“ Þannig hefst nýárssálmur sr. Matthíasar Jochumsonar sem fæddist á Skógum í Þorskafirði árið 1835 og lést á Akureyri árið 1920. Tímar hans voru ólíkir okkar tímum og miklar breytingar lifði hann í…

Rólegt gamlárskvöld á Hólmavík

Áramótin fóru vel fram á Ströndum og það viðraði einstaklega vel til sameiginlegrar flugeldasýningar þjóðarinnar þegar gamla árið var kvatt og nýtt gekk í garð. Líklega var heldur minna skotið af flugeldum á Hólmavík um áramótin en síðustu ár, en eigi að…

Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir þau gömlu góðu