Stjórnarskrárfrumvarp: Öflugra Alþingi, aukin áhrif almennings

Stjórnarskrárfrumvarp: Öflugra Alþingi, aukin áhrif almennings

Grein eftir Kristinn H. Gunnarsson Í dag fór fram 1. umræða um frumvarp til breytinga á stjórnarskránni, sem ég flyt í þriðja sinn. Þar legg ég til þrjár breytingar sem allar eru til þess að styrkja Alþingi og auka áhrif…

Þróunarsetrið stendur fyrir fundarherferð um atvinnu- og menningarmál

Þróunarsetrið á Hólmavík hyggst standa fyrir opnum súpufundum á fimmtudögum í vetur fram á vor. Þar munu fulltrúar stofnana og fyrirtækja á Ströndum, stórra og smáa, í hverskyns rekstri kynna starfsemi sína fyrir íbúum svæðisins. Fyrsti fundurinn verður næstkomandi fimmtudag á…

Styrkir til úrbóta í umhverfismálum 2009

 Ferðamálastofa hefur auglýst eftir styrkjum til úrbóta í umhverfismálum fyrir árið 2009. Margvísleg verkefni á Ströndum hafa fengið styrki úr þessum sjóði síðustu ár og hvetur vefurinn strandir.is Strandamenn eindregið til að sækja um ef þeir eru að vinna við…

Þorrablót Strandabyggðar verður laugardaginn 31. janúar

Senn líður að Þorra og hefur þorranefndin sem tilkynnt var um á síðasta þorrablóti tekið til starfa. Það hefur verið venja á Hólmavík að konur sjá alfarið um undirbúning og skemmtiatriði þorrablótsins og hafa nefndarkonur ásamt verktaka setið sveittar við…

Strandabyggð styður ekki áskorun um að hefja hvalveiðar

Strandabyggð tók fyrir á sveitarstjórnarfundi í gærkvöldi beiðni frá samtökunum Sjávarnytjum, sem m.a. Félag hrefnuveiðamanna og nokkur verkalýðsfélög og sveitarstjórnir ásamt stjórn Fjórðungssambands Vestfjarða standa að. Í beiðni samtakanna var farið fram á stuðning Strandabyggðar við áskorun um að hafnar verði hvalveiðar við…

Viðræður við Jón Eðvald Halldórsson um stöðu kaupfélagsstjóra

Í nóvember síðastliðnum auglýsti stjórn Kaupfélags Steingrímsfjarðar (KSH) eftir nýjum kaupfélagsstjóra þar sem fyrir liggur að núverandi kaupfélagsstjóri, Jón E. Alfreðsson, mun láta af störfum með vorinu eftir 41 ára farsælan starfsferil sem kaupfélagsstjóri. Í fréttatilkynningu frá KSH kemur fram að mikill…

Píanótónleikar í Hólmavíkurkirkju

Miðvikudaginn 14. janúar kl. 20:00 munu Viðar Guðmundsson og Dóra Erna Ásbjörnsdóttir halda píanótónleika í Hólmavíkurkirkju. Á efnisskránni verða einleiksverk sem og fjórhent píanóstykki. Allur ágóði af tónleikunum verður notaður til kaupa á nýju píanó fyrir Tónskólann á Hólmavík. Miðaverð verður…

Svæðisfélag VG stofnað á Ströndum í gær

Stofnfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs á Ströndum var haldinn sunnudaginn 11. janúar 2009 að Sævangi. Fjölmennt var á fundinum og gengu margir nýjir félagar til liðs við hreyfinguna. Eftir að félagið hafði verið formlega stofnað tóku margir til máls og…

Fundarherferð Evrópunefndar Sjálfstæðisflokksins

Í fréttatilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum kemur fram að Evrópunefnd Sjálfstæðisflokksins heldur í fundarherferð dagana 8.-17. janúar. Haldnir verða 28 opnir fundir víðsvegar um landið þar sem evrópumálin verða rædd. Í Norðvesturkjördæmi fara fram 7 fundir sem sjá má hér að neðan….

Þorrablót Átthagafélags Strandamanna

Þorrablót Átthagafélags Strandamanna verður haldið í Gullhömrum, Grafarholti í Reykjavík, laugardagskvöldið 17. janúar 2009. Húsið opnar kl. 19:00 og borðhald hefst kl. 20:00. Veislustjóri verður Karl E. Loftsson, en á boðstólum verður hefðbundinn þorramatur ásamt saltkjöti og pottrétti. Á skemmtidagskránni verða…