Allir ljósastaurar á Hólmavík minna á tækifæri um nýja tíma

Hólmvíkingar hafa sjálfsagt tekið eftir því þegar þeir litu út um gluggann í morgunsárið að allir ljósastaurar í kauptúninu eru komnir með hvítan borða um sig miðja og sjálfsagt hafa einhverjir velt fyrir sér hverju það sætti. Í fréttatilkynningu frá…

Jón Eðvald Halldórsson orðinn kaupfélagsstjóri

Í gær skrifaði Óskar Torfason stjórnarformaður Kaupfélags Steingrímsfjarðar á Hólmavík undir starfssamning við Jón Eðvald Halldórsson frá Drangsnesi. Jón Eðvald tekur við starfi kaupfélagsstjóra þann 15. maí næstkomandi af Jóni Eðvald Alfreðssyni afa sínum sem hefur þá verið rúm 41 ár í starfi kaupfélagsstjóra. Kaupfélag…

Ályktun um vegaframkvæmdir á Vestfjörðum

Á fundi stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga á dögunum var til umræðu staða vegaframkvæmda á Vestfjörðum. Samþykkti stjórn Fjórðungssambandsins við það tækifæri ályktun um þessi mál sem byggði á samþykkt fundar samgöngunefndar sambandsins. Í ályktuninni er m.a. bent á að við núverandi aðstæður sé…

Súpufundur á Café Riis

Í dag klukkan 12:00 verður fyrsti súpufundurinn á Café Riis á Hólmavík þar sem spjallað verður um atvinnu- og menningarmál á Ströndum. Stefnt er að því að þessir fundir verði á hverjum fimmtudegi í hádeginu fram á vor, en það…

Óskað eftir endurskoðun á snjómokstursreglum

Á fundi stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga þann 14. janúar 2009 var samþykkt ályktun um snjómokstur á leiðinni norður í Árneshrepp og á veginum um Dynjandis- og Hrafnseyrarheiðar. Farið er fram á að Vegagerðin líti fremur til tíðarfars á vetrum en fyrirfram…

Flutningabíll valt við Þorpa

Flutningabíll lenti á hliðinni út fyrir veg við Þorpa í Steingrímsfirði í gær, en hann var á vesturleið. Þetta kom fram í Svæðisútvarpi Vestfjarða í gær. Bíllinn er talinn mikið skemmdur, en ökumann sakaði ekki. Gríðarleg hálka var á veginum….

Íþróttahátíð á Hólmavík

Grunnskólinn á Hólmavík stendur fyrir árlegri íþróttahátíð sinni í dag, miðvikudaginn 21. janúar, og hefst skemmtunin kl. 18:00 í Íþróttamiðstöðinni. Á íþróttahátíð skemmta börn og fullorðnir sér saman við íþróttir og leiki eina dagsstund, en ekki er um beina keppni…

Mikilvægt að halda Vestfjörðum á lofti

Jón Páll Hreinsson framkvæmdastjóri Markaðsstofu Vestfjarða minnir á að nú er sá tími sem erlendar ferðaskrifstofur eru að taka við bókunum frá sínum viðskiptavinum í ferðir til Íslands næsta sumar. Þær fréttir sem berast frá ferðaþjónum eru að bókanir ganga…

Þakkir frá Jóhanni Guðmundssyni

Jóhann Guðmundsson, rennismiður á Hólmavík, hefur beðið strandir.is að koma á framfæri innilegu þakklæti til allra þeirra sem glöddu hann með vináttu og hlýhug á áttræðisafmælinu á dögunum. Eins og fram kom um áramótin á strandir.is stóðu börn Jóhanns fyrir opnu…

Vaxtarsamningur Vestfjarða hefur styrkt 50 verkefni beint

Vaxtarsamningur Vestfjarða er nú á tímamótum og er í samningaviðræðum um endurnýjun, að því er fram kemur í fréttatilkynningu. Á undanförnum 3 árum hefur samningurinn styrkt beint 50 verkefni, á sviði sjávarútvegs, matvælaframleiðslu, ferðaþjónustu, menningar, menntunar, nýsköpunar og rannsókna. Til viðbótar við…