Þingsályktun um rannsóknarleyfi fyrir Hvalárvirkjun

Sturla Böðvarsson, 1. þingmaður NV-kjördæmis, hefur sent bréf á alla þingmenn kjördæmisins þar sem farið er fram á að lögð verði fram þingsályktun um að veitt verði rannsóknaleyfi fyrir Hvalárvirkjun í Ófeigsfirði, svo hægt sé að gera rannsóknir á svæðinu…

Átaksverkefni fyrir fyrirtæki sem vinna að nýsköpun og þróun

Starfsorka er heitið á nýju átaksverkefni sem hefur það markmið að auðvelda fyrirtækjum að ráða fólk í atvinnuleit. Verkefnið er samstarfsverkefni Vinnumálastofnunar og Impru á Nýsköpunarmiðstöð Íslands og má fræðast nánar um það á www.impra.is. Þátttaka í verkefninu er opin fyrirtækjum og einstaklingum…

Bent á aukinn áhuga fyrir virkjun Hvalár í Ófeigsfirði

Stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga hefur nú sent frá sér svohljóðandi ályktun um orkuöryggi á Vestfjörðum: "Stjórn Fjórðungssambands Vestfirðinga (FV) beinir því til iðnaðarráðherra að hann hraði eftir fremsta megni nútímavæðingu raforkukerfis Vestfirðinga og tekin verði ákvörðun um bestu mögulegu leiðir til…

Trúbadortónleikar á Galdraloftinu í kvöld

Svavar Knútur verður með tónleika á Galdraloftinu á Hólmavík í kvöld og hefjast kl. 20:00. Þetta er í annað sinn sem Svavar Knútur spilar á Galdraloftinu en hann var einnig á ferð á liðnu sumri ásamt áströlskum kollegum sínum og…

Heilbrigðisstofnunin í kastljósi atvinnumála á súpufundi

Í hádeginu á morgun fimmtudag verður annar súpufundur vetrarins í fundaröð Þróunarsetursins á Hólmavík og Arnkötlu 2008 um atvinnu- og menningarmál á Ströndum. Jóhann Björn Arngrímsson verður fyrirlesar fundarins og fjallar um Heilbrigðisstofnunina á Hólmavík, en Jóhann veitir henni forstöðu….

Þorrablót á Hólmavík á laugardaginn

Þorrablót Strandabyggðar verður haldið í félagsheimilinu á Hólmavík nú á laugardagskvöldið 31. janúar. Húsið opnar kl 19:30 og hefst skemmtunin kl. 20:00. Miðar verða seldir í andyri Félagsheimilins fimmtudaginn 29. janúar frá kl. 16:00-18:00, og er miðaverð kr. 6.500. Enn er hægt að bæta…

Ríkisstjórnin er fallin

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, hefur tilkynnt að stjórnarsamstarfinu sé lokið. Sagði hann að Sjálfstæðisflokkurinn teldi þá kröfu, að Samfylkingin taki við forustu í ríkisstjórninni vera óaðgengilega fyrir Sjáfstæðisflokkinn. Geir mun ganga á fund Forseta Íslands í dag til að biðjast…

Forsendur atvinnuþróunar á Vestfjörðum og víðar á Íslandi

Forsendur atvinnuþróunar á Vestfjörðum og víðar á Íslandi

Grein frá Atvinnuþróunarfélagi Vestfjarða Víða í þjóðfélaginu á sér nú stað mikil umræða um atvinnuþróun, enda ljóst að framundan er mjög alvarlegur efnahagsvandi með tilheyrandi gjaldþrotum og atvinnuleysi. Ísland hefur vart staðið frammi fyrir slíkri kreppu áður, því vandinn er…

„Forsendur samstöðu um kjaramál brostnar“

Í fréttatilkynning frá Kennarasambandinu kemur fram að það er mat Kennarasambandsins að forsendur samstöðu um kjaramál séu brostnar vegna þess að ríkið hefur ekki komið að samráði samtaka launamanna og vinnuveitenda. Hins vegar leggur KÍ áherslu á að samstaða launamanna haldi áfram,…

Helstu verkefni lögreglunnar

Í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum um verkefni í vikunni sem var að líða kemur fram að umferðarátaki lögreglunnar var haldið áfram og mörg ökutæki stöðvuð og rætt við ökumenn. Nokkrir aðilar voru kærðir fyrir að tala í síma við akstur…