Jólafjör í Grunnskólanum á Hólmavík
Það var mikið um að vera síðustu dagana fyrir jól í Grunnskólanum á Hólmavík. Menn voru ýmist að föndra og spila þegar tíðindamenn strandir.is smelltu þar af myndum þar. Myndatökumenn urðu ekki varir við nein mótmæli eða óeirðir, en urðu…
Jólainnkaupin á Drangsnesi
Kennarar og starfsfólk Grunnskólans á Hólmavík fór í sameiginlega skoðunar-, innkaupa- og verslunarferð laust fyrir jólin og leitaði ekki langt yfir skammt. Hópurinn skellti sér á Drangsnes, fór í sund og heita pottinn og verslaði síðan frá sér allt vit í…
Útsvarið á Ströndum 13,28%
Öll sveitarfélög á Ströndum og reyndar Vestfjörðum öllum hafa hækkað útsvarið í 13,28% sem er hæsta leyfilega útsvarsprósentan. Bolungarvíkurkaupstaður leggur að auki 10% álag á útsvarið sem þýðir að útsvarið er í raun 14,61% þar. Þrjú sveitarfélög á landinu leggja…
Áttræðisafmæli Jóhanns Guðmundssonar
Jóhann Guðmundsson, rennismiður á Hólmavík, verður áttræður næstkomandi sunnudag. Í tilefni af því ætla börnin hans sjö að hafa opið hús með kaffiveitingum á Café Riis laugardaginn 3. janúar 2009 kl. 16.00-18.00. Þangað eru allir velkomnir, jafnt vinir sem aðrir vandamenn,…
Jöfnunarsjóður greiðir út aukaframlag til sveitarfélaga
Samgönguráðherra samþykkti rétt fyrir jól tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endanlega úthlutun og uppgjör á 1.400 milljón króna aukaframlagi úr Jöfnunarsjóði á árinu 2008 og er lokagreiðslan greidd út nú í árslok. Aukaframlagi Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga er ætlað að jafna aðstöðumun…
12 banaslys í umferðinni á árinu
Tólf hafa látist í umferðarslysum á árinu, tíu karlar og tvær konur. Um er að ræða eitt bifhjólaslys þar sem ökumaður lést við útafakstur og ellefu bílslys þar sem níu ökumenn hafa látið lífið og tveir farþegar. Í fjórum tilvikum var…
Flugeldar og brenna á Hólmavík
Nú nálgast áramótin óðfluga og þá opnar að vanda flugeldasala Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík. Hún er að venju staðsett í Rósubúð, Höfðagötu 9. Salan verður opin í dag, mánudaginn 29. des., frá kl. 14-20. Á morgun, þriðjudag, verður salan opin frá 14-22 og…
Myndir frá litlu-jólunum á Hólmavík
Það var að venju mikið um dýrðir á litlu jólunum á Hólmavík sem haldin voru hátíðleg laust fyrir jól. Þar koma grunnskólanemendur fram í söngatriðum og leikþáttum, gjarnan frumsömdum. Viðstaddir eru allir sem áhuga hafa, afar og ömmur, pabbar og…
Strandabolti í Kórnum í Kópavogi
Í morgun, á öðrum degi jóla, kom saman hópur fólks og spilaði fótbolta í Kórnum í Kópavogi. Þar voru saman komnir Strandamenn og vinir þeirra og kunningjar. Þarna voru gamlir landsliðsmenn í fótbolta, Þróttarar (old boys), núverandi landsliðskona í fótbolta og margir…

Til betri tíma
Grein eftir Kristinn H. Gunnarsson Haustið hefur verið mörgum landsmönnum erfitt, að vonum. Tugþúsundir urðu fyrir fjárhagslegu tjóni þegar viðskiptabankarnir féllu. Þúsundir horfa upp á atvinnumissi. Fasteignaverð fellur eins og steinn til jarðar. Þjóðfélagið er skuldum vafið eins og skrattinn…