Jólagleði á Hólmavík

Það var gleði á Hólmavík á fimmtudaginn þegar kveikt var á norska jólatrénu við Grunnskólann, í kafaldsmuggu og frosti. Fjöldi manns var þar samankominn til að taka á móti Norðmönnunum fjórum sem komu með tréð og sungu menn saman jólalög og…

Samþykkt að selja Broddanesskóla á 2,1 milljón

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar voru tekin fyrir tilboð í Broddanesskóla, en Ríkiskaup hafði borist tvö slík. Hljóðaði hærra tilboðið frá Eysteini Einarssyni upp á 2,1 milljón, en það lægra upp á 350 þúsund. Fram kemur í fundargerðinni að í…

Bjarni Ómar með tónleika á Players í kvöld

Í kvöld, laugardaginn 29. nóv. kl. 20:30 stundvíslega, verða útgáfutónleikar á Players í Kópavogi vegna disksins Fyrirheit sem Bjarni Ómar Haraldsson á Hólmavík gaf út á dögunum. Bjarni Ómar spilar þar fyrir gesti ásamt Stefáni Jónssyni píanóleikara. Aðgangseyrir verður aðeins kr….

Jóladagatal Strandagaldurs hefst 12. desember

Jóladagatal Strandagaldurs hefur göngu sína þann 12. desember að venju. Að þessu sinni verður fylgst með jólastráknum Tuma sem er með jólasveina á heilanum. Hann hleypur um fjöll og firnindi til að hitta jólasveinana þrettán. Á vegi hans verða fjöldi barna…

Aðventuhátíðir á Ströndum

Aðventuhátíð verður haldin í Óspakseyrarkirkju í Bitrufirði á fyrsta sunnudegi í aðventu, 30. nóvember í umsjón Kristínar djákna og hefst kl. 14:00. Nemendur í Grunnskólanum á Borðeyri flytja aðventuhelgileik og syngja og Ólafía Jónsdóttir leikur á orgelið. Almennur söngur verður…

Kaldrananes-hreppur leggur fram aðgerðaáætlun

Í frétt á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga kemur fram að Kaldrananeshreppur á Ströndum hefur sett saman aðgerðaáætlun til að bregðast við breytingum á umhverfi í efnahags-, atvinnu- og fjármálum. Þar kemur fram að alvarleg staða á alþjóðlegum mörkuðum, fyrirsjáanlega minnkandi…

Kveikt á norska jólatrénu í dag

Það verður mikið um dýrðir við Grunnskólann á Hólmavík kl. 18:00 í dag þegar kveikt verður á norska jólatrénu sem vinir vorir frá Hole í Noregi hafa fært Hólmvíkingum. Allir eru þar velkomnir og verða sungnir jólasöngvar, slegin hljóðfæri og fluttar…

Störf í boði á Ströndum

Þrátt fyrir aukið atvinnuleysi á landsvísu eru störf í boði á Ströndum, eins og fram kemur í auglýsingum hér á strandir.is. Þannig hefur Fiskvinnslan Drangur auglýst eftir starfsfólki í saltfiskvinnslu og að sögn Óskars Torfasonar vantar að minnsta kosti tvo starfsmenn…

Matartengd ferðaþjónusta – Nafnasamkeppni

Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða ásamt aðilum frá ferðaþjónustu, verslun, veitingahúsum, framleiðendum og bændum hafa að undanförnu unnið að verkefni er snýr að matvælaframleiðslu í fjórðungnum og matartengdri ferðaþjónustu. Eitt af markmiðum verkefnisins er að gera vestfirsk matvæli sýnileg og aðgengileg og verður…

Háhraðanettengingar í dreifbýli og byggðamál

Háhraðanettengingar í dreifbýli og byggðamál

Grein eftir Jón Jónsson Nú hefur um nokkurn tíma staðið til að koma háhraðaneti til fólks og fyrirtækja í dreifbýli á Íslandi, samtals um það bil 1200 staða þar sem heilsárs búseta er til staðar eða starfandi fyrirtæki. Þessir staðir…