Spennandi málþing framundan á Hólmavík

Þjóðfræðistofa stendur fyrir alþjóðlegu málþingi á Hólmavík um næstu helgi. Málþingið er unnið í samstarfi við Land- og ferðamálafræðiskor Háskóla Ísland og Rannsóknamiðstöð ferðamála. Málþingið sem kallast Leiðir að landslagi – Routes to Landscapes hefst föstudaginn 10. október kl. 14:00 og…

Veðrið í Árneshreppi í september

Að venju birtum við hér á strandir.is yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík. September var oft hvassviðrasamur eftir miðjan mánuð og nokkuð úrkomusamur en hlýr. Mjög mikil berjaspretta var og eldra fólk man ekki annað eins til margra ára….

Guðsþjónusta og barnastarfið að hefjast

Auglýst hefur verið með dreifimiða almenn guðsþjónusta í Hólmavíkurkirkju sunnudaginn 5. október og hefst hún klukkan 14:00. Sama dag klukkan 11:00 hefst barnastarf kirkjunnar þennan veturinn og eru allir hjartanlega velkomnir á báða viðburðina.

Frábær árangur í söfnun Félags Árneshreppsbúa

Á vefsíðunni Áfram Finnbogastaðir kemur fram að söfnunin til styrktar Guðmundi á Finnbogastöðum hefur sannarlega gengið vonum framar: "Miðvikudaginn 1. október, eftir að plata nýja hússins hafði verið steypt, afhenti Kristmundur Kristmundsson formaður Félags Árneshreppsbúa Guðmundi 6,5 milljónir króna sem…

Lánsfé, rekstrarörðugleikar og hlutafjármarkaður á Sauðamessu

Sauðamessa 2008 verður haldin í Borgarnesi í dag, laugardaginn 4. oktober, og hefst kl. 13.30 að staðartíma með fjárrekstri eftir aðalgötunni í Borgarnesi. Að sjálfsögðu verður eingöngu lánsfé í rekstrinum (fengið að láni frá góðbændum í héraði), og fastlega er búist…

Fjárveitingarvaldið er hjá Alþingi

Fjárveitingarvaldið er hjá Alþingi

Grein eftir Kristinn H. Gunnarsson Forsætisráðherra Geir H. Haarde, hefur sagt um kaup ríkisins á 75% hlutafjár í Glitni að heimildar Alþingis verði aflað, gerist þess þörf. Hann var eiginlega að segja með þessu að alls ekki væri víst að…

Göngum til góðs á laugardag

Göngum til góðs er á morgun, laugardaginn 4 október. Að þessu sinni rennur söfnunarféð óskert til verkefnis Rauða krossins um sameiningu fjölskyldna í Kongó. Það er því sérlega vel til þess fallið að Íslendingar noti tækifærið til að sameinast um að…