Svæðisráð fatlaðra á Hólmavík

Í fréttatilkynningu frá Svæðisráði fatlaðra á Vestfjörðum þess efnis að formaður og trúnaðarmaður fatlaðra verður á Hólmavík á morgun, miðvikudaginn 29. október. Þeir sem óska eftir viðtali eru vinsamlega beðnir um að hringja í síma 848-2097. Á hverju starfssvæði málefna fatlaðra er…

Góður árangur við borun á Krossnesi

Á vefnum www.isor.is kemur fram að borun eftir heitu vatni á Krossnesi í Árneshreppi er nú lokið og var árangur mjög góður. Holan er um 90 metra djúp og gefur um 15 l/sek  af um 65°C heitu vatni. Að boruninni…

Ókeypis námskeið um styrkumsóknir

Til að bregðast við ríkjandi efnahagsástandi hefur Fræðslumiðstöð Vestfjarða í samráði við leiðbeinandann Jón Pál Hreinsson, framkvæmdastjóra Markaðsstofu Vestfjarða, ákveðið að bjóða frítt námskeið í gerð styrkumsókna. Námskeiðið tekur þrjú kvöld og hefst í kvöld, mánudaginn 27. október kl. 20. Einnig…

Bangsadagur á bókasafninu í dag

Í dag verður haldinn svokallaður Bangsadagur á Héraðsbókasafninu Strandasýslu á Hómavík og hefst atburðurinn kl. 18:00. Lesin verður bangsasaga og fleira til gamans gert og eru allir sem áhuga hafa hvattir til að mæta og taka uppáhaldsbangsana með sér. Bókasöfn víða…

Verkefni lögreglunnar í liðinni viku

Í fréttatilkynningu frá lögreglunni á Vestfjörðum um verkefni í vikunni 20.-26. október kemur fram að slæmt veður mark sitt á verkefni lögreglunnar. Á fimmtudaginn var lýst yfir viðbúnaðarstigi á norðanverðum Vestfjörðum vegna snjóflóðahættu. Í óveðri því sem gekk yfir landið urðu talsverðar vegaskemmdir víðsvegar…

Gjögurbryggja stórskemmd eftir sjógang og óveður

Í sjóganginum og óveðrinu síðustu daga stórskemmdist bryggjan á Gjögri í Árneshreppi. Stærðar gat er í bryggjugólfið rétt ofan við krana sem stendur ennþá eins og minnismerki fremst á bryggjunni. Allur fremri endi bryggjunnar er mjög illa farin, eins og…

Við borgum ekki skuldir einkafyrirtækja

Við borgum ekki skuldir einkafyrirtækja

Grein eftir Kristinn H. Gunnarsson Þegar viðskiptabankarnir voru einkavæddir hætti ríkið að eiga þá. Þá hætti ríkið að bera ábyrgð á skuldum þeirra, skuldbindingum og öðrum ákvörðunum. Með einkavæðingunni fluttist eignarhald og ábyrgð frá ríkinu og þjóðinni til nýrra eigenda…

Vísindaporti um Pál galdraskelfi frestað

Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða um vísindamanninn, ræðuskörunginn, stærðfræðinginn, úgerðarmanninn og galdramannaskelfinn sr. Pál Björnsson í Selárdal hefur verið frestað um viku, þar sem ekki er flogið á Ísafjörð. Fyrirlesarinn hafði hugsað sér þann fararmáta og átti hádegisfundurinn að vera í fjarfundi…

Víða ófærð og hálka

Veður var slæmt víða um Vestfirði í gær og nótt og víða hálka og ófærð. Vegurinn norður í Árneshrepp er ófær, einnig sumarvegirnir um Þorskafjarðarheiði, Tröllatunguheiði og Steinadalsheiði. Þæfingur er á Steingrímsfjarðarheiði og ófært um Djúp til Súðavíkur og Ísafjarðar….

Vestfirskur 17. aldar menntamaður í Vísindaporti

Í Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða föstudaginn 24. október mun Gunnar Marel Hinriksson, sagnfræðingur fjalla um Pál Björnsson prófast í Selárdal, menntun hans og störf. Verður Vísindaportið sýnt í fjarfundi í Grunnskólanum á Hólmavík. "Af eftirminnilegum persónum 17. aldar hefur prófasturinn í Selárdal helst…