Nýtt merki leikskólans Lækjarbrekku afhjúpað

Á fimmtudaginn var nýtt merki Leikskólans Lækjarbrekku afhjúpað, á 20 ára afmæli leikskólans, að viðstöddum börnum, starfsfólki, leikskólanefnd, sveitarstjóra og oddvita. Börnin sungu afmælissöng fyrir Lækjarbrekku og gamalt íslenskt lag að auki. Efnt var til samkeppni um merkið og verðlaunatillagan var frá…

Myndasýning á aðalfundi Félags Árneshreppsbúa

Aðalfundur Félags Árneshreppsbúa verður haldinn sunnudaginn 2. nóvember 2008 og hefst hann kl.14.00. Fundurinn verður haldinn í Bræðraminni, Kiwanishúsinu að Engjateigi 11 í Reykjavík. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Að loknum aðalfundi verða kaffiveitingar og er verð 1500 kr. Þá verður sýnd myndin Af síldinni…

Útlit fyrir spennandi söngkeppni

Það ríkir gríðarleg stemming og mikil spenna hjá keppendum í Söngkeppni Café Riis og Braggans sem fram fer á laugardagskvöld. Framundan er risatónlistarveisla og síðast þegar af spurðist var keppendum heldur að fjölga. Kristín S. Einarsdóttir skellti sér í Braggann…

Veturinn staldrar við

Fyrsti vetrardagur var um síðustu helgi og snjórinn hylur nú Strandir að miklu leyti, þó ekki hafi snjóað líkt því eins mikið og til dæmis um miðbik Norðurlands. Krakkarnir í Grunnskólanum á Hólmavík gripu tækifærið í gær þegar hlánaði og gerði snjókarlaveður og…

Ríkisstjórnin ræður ferðinni - Seðlabankinn hlýðir

Ríkisstjórnin ræður ferðinni – Seðlabankinn hlýðir

Grein eftir Kristinn H. Gunnarsson Hækkun stýrivaxta Seðlabankans um 6% kom mörgum á óvart. Viðbrögð forystumanna ríkisstjórnarinnar hafa verið um sumt óskýr og um annað misvísandi, en myndin hefur verið að skýrast í dag. Samandregið er hækkunin í framhaldi af samkomulagi…

Menntun og starf Páls Björnssonar í Selárdal

Vísindaporti Háskólaseturs Vestfjarða um Pál Björnsson prófast í Selárdal, sem frestað var síðastliðinn föstudag vegna veðurs, fer fram nú á föstudaginn 31. október klukkan 12.10. Þar mun Gunnar Marel Hinriksson, sagnfræðingur fjalla um menntun, starf og aðstæður Páls. Þess má geta…

Fýllinn í Jökulsárgljúfrum

Nú eru að fara af stað aftur fræðsluerindi Náttúrustofanna á Íslandi. Sjö slíkar stofur eru starfræktar á Íslandi og eru fræðsluerindin jafnan í hádeginu síðasta fimmtudag í mánuði. Fyrsta erindið í vetur er flutt af Aðalsteini Erni Snæþórssyni hjá Náttúrustofu Norðausturlands og…

Mikið fjör í afmæli Bangsa

Það voru fjölmörg börn og enn fleiri bangsar sem mættu á Bangsadag í Bókasafninu á Hólmavík á mánudaginn og áttu þar notalega stund saman. Ásdís Leifsdóttir sveitarstjóri Strandabyggðar las sögu um afmælið hans Bangsa fyrir börnin og síðan var haldin afmælisveisla…

Gagnvegi dreift til brottfluttra Strandamanna

Í fréttatilkynningu kemur fram að þessa viku hefst dreifing á héraðsritinu Gagnvegi til brottfluttra Strandamanna, annars vegar þeirra sem eru skráðir í Átthagafélag Strandamanna og hins vegar þeirra sem fluttu brott á árunum 1991-2006. Verður 100 blöðum dreift þessa viku…

Söngkeppni á Café Riis

Á laugardaginn, 1. nóvember, verður haldin söngkeppni í Bragganum á Hólmavík. Keppnin er einhvers konar afbrigði af karókíkeppni sem Riis hefur staðið fyrir undanfarin ár, en það heyrir helst til nýjunga að nú verður leyft að flytja frumsamin lög og…