Líður að opnun tilboða í netvæðingu sveitanna

Nú líður að opnun tilboða í að háhraðatengja staði í dreifbýlinu þar sem slík uppbygging fer ekki fram á markaðsforsendum, en Fjarskiptasjóður frestaði eins og kunnugt er í sumar opnun tilboða til 4. september. Breytingar hafa verið gerðar nú í lok ágúst á…