Helstu verkefni lögreglunnar í síðustu viku

Í fréttatilkynningu lögreglunnar á Vestfjörðum kemur fram að í vikunni 8.-14. sept. var tilkynnt um fjögur umferðaróhöpp. Á mánudaginn fór bifreið út af veginum við Hrófá, skammt frá Hólmavík. Ökumaður var einn í bílnum og var hann fluttur með sjúkrabifreið af vettvangi, en…

Félagsstarf eldri borgara að fara af stað

Í fréttatilkynningu frá sveitarfélaginu Strandabyggð kemur fram að félagsstarf eldri borgara í Strandabyggð hefst á ný eftir sumarleyfi í dag, þriðjudaginn 16. september. Starfið verður alla þriðjudaga í Hlein í vetur frá kl. 13.00-16.00 og leiðbeinandi er sem áður Lilja Sigrún…

Jarðstrengur frá Hátungum að Nauteyri

Á síðasta fundi Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefndar Strandabyggðar kom fram að Orkubú Vestfjarða hefur sótt um að leggja streng frá Hátungum á Steingrímsfjarðarheiði að Nauteyri við Djúp til að samtengja rafdreifikerfið úr Ísafjarðardjúpi við kerfið á Hólmavík og setja þrjár…

50 milljónir til atvinnuverkefna kvenna

Nú hefur Vinnumálastofnun og Félagsmálaráðuneytið auglýst styrki til Atvinnumála kvenna lausa til umsóknar og er umsóknarfrestur til 28. september næstkomandi. Til umráða nú eru 50 milljónir sem að verður úthlutað til kvenna sem hafa góðar viðskiptahugmyndir. Að þessu sinni verður…

Strandabyggð gefið rafmagnspíanó

Í skýrslu sveitarstjóra í fundargerð síðasta fundar sveitarstjórnar Strandabyggðar, kemur fram að í ágúst var haldið menningarmót á Ströndum þar sem saman komu afkomendur Sigríðar Jónsdóttur ljósmóður og Þórðar Sigurðssonar bónda í Stóra-Fjarðarhorni. Í tilefni mótsins var Strandabyggð fært að gjöf rafmagnspíanó með einlægum óskum…

Unglingalandsmót 2009 undirbúið á Grundarfirði

Á Grundarfirði er nú unnið af kappi að undirbúningi fyrir Unglingalandsmótið 2009, en eins og kunnugt er verður landsmótið haldið á Hólmavík 2010. Á fréttavefnum www.skessuhorn.is kemur fram að famkvæmdum við mannvirkjagerð miðar vel og eru vel á áætlun, að sögn…

Skagfirskir verktakar vinna af kappi

Það var mikið um að vera í vegagerðinni við Bassastaði þegar tíðindamaður strandir.is átti leið þar um með myndavélina í gær. Nýja vegstæðið er komið í gagnið, en alls er unnið á 3,9 kílómetra kafla að þessu sinni, frá því…

Þjóðfræði og réttir, íslensk tónlist og Dj Dr. Fiasco

Það er nóg um að vera á Ströndum um helgina, fyrir utan allar þær smalamennskur og leitir, veiðitúra og berjaferðir sem fyrirhugaðar eru. Í dag (laugardag) kl. 15:00 hefst Haustþing Þjóðfræðistofu á Café Riis á Hólmavík og í framhaldi af því er…

Nýr vefur Ferðamálasamtaka Vestfjarða

Ferðamálasamtök Vestfjarða hafa opnað nýja vefsíðu á slóðinni vestfirskferdamal.is. Þar er um að ræða samskiptavef ferðaþjóna á Vestfjörðum, upplýsingar um aðildarfélaga í Ferðamálasamtökunum, gagnlegar ábendingar og tilkynningar um málefni ferðaþjónustunnar á Vestfjörðum. Einnig er hægt að skrá sig á póstlista…

Eldað úti við opinn eld á Hólmavík

Í fréttatilkynningu frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða kemur fram að Vika símenntunar verður haldin í níunda sinn 22.-28. september 2008. Markmið viku símenntunar er að auka símenntun í atvinnulífinu og hvetja fólk til að leita sér þekkingar alla ævi. Að þessu sinni verður lögð áhersla…