Örnámskeið í gerð styrkumsókna

Menningarráð Vestfjarða stendur þessa dagana fyrir stuttu námskeiði í gerð styrkumsókna, þar sem Jón Jónsson menningarfulltrúi Vestfjarða leiðbeinir um ýmis grundvallaratriði. Fyrst og fremst er fjallað um gerð umsókna til Menningarráðsins sjálfs, en að sjálfsögðu nýtast slíkar leiðbeiningar einnig fyrir…

Aðför að grundvelli Frjálslynda flokksins

Aðför að grundvelli Frjálslynda flokksins

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, Hanna Birna Jóhannsdóttir, Pétur Bjarnason, Pétur Guðmundsson. Svo virðist vera sem valdabrölt herji nú á Frjálslynda flokkinn enn einu sinni. Við getum ekki betur séð en verið sé að reyna yfirtöku á flokknum. Okkur líkar það illa,…

Góður árangur í Hveravík

Góður árangur hefur náðst við borun eftir heitu vatni fyrir Hveraorku ehf í Hveravík við Steingrímsfjörð. Þetta kemur fram á vefnum www.isor.is. Í fjörunni austan víkurinnar eru hverir og hæstur hiti hefur mælst 76°C, en sjór fellur yfir hverina. Á fyrri hluta…

Starfsendurhæfing á Vestfjörðum

Starfsendurhæfing Vestfjarða verður formlega stofnuð fimmtudaginn 25. september, en undanfarið hefur starfshópur unnið að undirbúingi þessarar stofnunar. Frumkvæðið að þeirri vinnu var hjá Lífeyrissjóði Vestfirðinga sem lét gera úttekt á þörf fyrir starfsendurhæfingu á Vestfjörðum. Markmiðið með stofnun Starfsendurhæfingar á Vestfjörðum…

Allt á floti í Djúpinu í gærmorgun

Það var heilmikið af vatni sem fangaði athyglina á ökuferð um Djúpið í gær og er það mál manna að sjaldan hafi sést aðrir eins vatnavextir í Ísafirðinum og Mjóafirði í gær. Ár brutust fram barmafullar og rúmlega það, vegir skemmdust víða…

Vegaskemmdir í hvassviðri í nótt

Það hvessti hraustlega í nótt og samkvæmt sjálfvirkri athugunarstöð á Gjögurflugvelli fór mesta vindhviðan í 47 m/s og vindur í 29 m/s. Samkvæmt veðurmæli á Ennishálsi fóru vindhviður mest í 40 m/s en vindur í 30 m/s á þriðja tímanum. Vindur…

Æfingar í frjálsum íþróttum á Hólmavík

Í fréttatilkynningu frá Ungmennafélaginu Hvöt kemur fram að æfingar í frjálsum íþróttum í vetur munu hefjast á Hólmavík miðvikudaginn 17. september. Klukkan 15:00-16:00 er æfing fyrir 1.-4. bekk og svo frá 16:00-17:00 er æfing fyrir 5. bekk og eldri. Eru allir…

Vita allt um íslenska tónlist

Það var að venju mikið fjör á pöbbkviss keppninni á Café Riis á laugardaginn, en að þessu sinni var spurt um íslenska tónlist. Arnar S. Jónsson stjórnaði keppninni og fór á kostum með margvíslegum tóndæmum, myndum og spurningum sem allir könnuðust…

Kynningarfundur um grunnmenntaskóla

Í fréttatilkynningu frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða kemur fram að í kvöld (þriðjudaginn 16. sept.) verður haldinn kynningarfundur um grunnmenntaskólann sem Fræðslumiðstöð Vestfjarða stendur fyrir í vetur. Fundurinn verður í námsverinu á efstu hæð Þróunarsetursins að Höfðagötu 3, Hólmavík. og hefst kl 20….

Vetrarstarf Kvennakórsins Norðurljósa að hefjast

Nú er haustið komið og dagarnir farnir að styttast. Þá er tilvalið að eiga sér gott og skemmtilegt áhugamál. Í fréttatilkynningu frá stjórn Kvennakórsins Norðurljósa kemur fram að vetrarstarf kórsins hefst með æfingu í Hólmavíkurkirkju í kvöld, þriðjudaginn 16.september, kl…