Rostungur gekk á land í Ófeigsfirði

Rostungurinn sem sjá má á meðfylgjandi mynd bægslaðist 20-30 metra upp á land í Ófeigsfirði á Ströndum og var lífsmark með honum þegar að var komið. Dýrið dó síðan, en um er að ræða karlkynsdýr sem var yfir 4 metrar á lengd. Rostungar eru…

Veðrið í Árneshreppi í júlí 2008

Að venju birtum við hér á strandir.is yfirlit yfir veðrið í síðastliðnum mánuði frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Sláttur hófst hjá bændum í Árneshreppi 6. júlí og heyskapur var byrjaður að fullu eftir fyrstu helgi mánaðarins. Heyskapur gekk illa vegna vætutíðar og…

Unglingalandsmót á Ströndum 2010!!!

Þau gleðitíðindi voru að berast á Strandir að rétt í þessu hefði verið tilkynnt á Unglingalandsmóti í Þorlákshöfn, þar sem fjöldi Strandamanna er staddur, að Unglingalandsmótið 2010 verði haldið á Hólmavík. Þessu mun væntanlega fylgja mikil uppbygging og umbætur á…

Teistuvarpið rannsakað áfram

Í tímaritinu Náttúrufræðingnum var í vetur grein eftir fuglafræðingana Jón Hall Jóhannsson og Björk Guðjónsdóttir um teistuvarp á Ströndum, þar sem fram kom að grípa þurfi til sérstakra aðgerða til að koma í veg fyrir að teistuvarp á Ströndum líði…

Kræsingar á Malarkaffi á Drangsnesi

Það verður líf og fjör á veitingastaðnum Malarkaffi á Drangsnesi um helgina, en á laugardagskvöldið verður boðið upp á glæsilegan matseðil, fjöldasöng og sprell og lifandi tónlist. Matseðillinn er girnilegur, en í forrétt verða rækjukokteill og grafinn silungur. Í aðalrétt…

Trúbador í Dalbæ á laugardagskvöld

Í Dalbæ á Snæfjallaströnd verða tónleikar á laugardagskvöld og hefjast kl. 22:00. Það er trúbadorinn Hannibal Hannibalsson sem treður upp á tónleikunum. Næg tjaldsvæði eru á staðnum, en aðgangseyrir að tónleikunum verður 1.500 kr. Á vefnum bb.is kemur fram að…