Varað við krappri haustlægð

Veðurstofa Íslands hefur gefið út viðvörun vegna storms sem gengur yfir landið vestanvert í nótt og fyrramálið. Slysavarnafélagið Landsbjörg vill vegna þessa brýna fyrir fólki að gera ráðstafanir svo hægt sé að koma í veg fyrir tjón og óþægindi er…

Reykhóladagurinn á laugardag

Haldið verður upp á Reykhóladaginn laugardaginn 30. ágúst og verður dagskráin með hefðbundnu sniði. Fjölskyldan á öll að geta fundið eitthvað við sitt hæfi og notið dagsins saman, en á dagskránni sem gefur að líta hér fyrir neðan eru m.a. gönguferðir með leiðsögn, sýningar, sölubásar og barnaskemmtun, veisla,…

Blað brotið í menntamálum á Vestfjörðum

Í fréttatilkynningu frá Háskólasetri Vestfjarða kemur fram að næstkomandi sunnudag, 31. ágúst verður ný námsleið á meistarastigi við Háskólasetur Vestfjarða formlega sett af Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur menntamálaráðherra. Setningin markar tímamót, því með tilkomu námsleiðarinnar verður í fyrsta sinn boðið upp…

Vettvangsferð að Hvestu í Arnarfirði

Frá því er sagt á vefnum bb.is að Náttúruverndarsamtök Vestfjarða munu efna til vettvangsferðar í Hvestu í Arnarfirði laugardaginn 30. ágúst. Leiðsögumaður í ferðinni verður Jón Þórðarson frá Bíldudal, en hann þekkir vel lífríki og náttúrufar á þessum slóðum. Safnast verður saman…

Við og þið hin

Við og þið hin

Grein eftir Grím Atlason. Nemakortin í strætó eiga að stuðla að grænum skrefum eða hvað þetta heitir nú í höfuðborginni þessa dagana. Nemar geta þannig komist í skólann sinn með strætó án gjaldtöku. Það er auðvitað hið besta mál. Þetta á…

SAH afurðir boða til fundar í Sævangi

SAH Afurðir ehf á Blönduósi boða til fundar í kaffistofu Sauðfjárseturs á Ströndum í Sævangi fimmtudaginn 28. ágúst kl. 20:00. Sauðfjárbændur eru sérstaklega hvattir til að mæta, en á fundinum verður farið yfir rekstur síðasta árs og gerð grein fyrir þróun á…

Beðið eftir breikkun á slitlagi í Bitrunni

Ekkert bólar á útboði á breikkun á einbreiða slitlaginu í Bitrufirði á Ströndum og það er ekki á lista um fyrirhuguð útboðsverk Vegagerðarinnar. Áður hafði komið fram í svörum forsvarsmanna stofnunarinnar að fara ætti í verkefnið í haust. Þar áður var reyndar sagt…

Strandamenn á heimaslóðum ennþá 748

Samkvæmt nýjum tölum Hagstofu Íslands um mannfjölda eftir sveitarfélögum þann 1. júlí 2008 eru Strandamenn búsettir í héraðinu ennþá 748 talsins, eins og þeir voru um síðustu áramót. Hins vegar eru nokkrar breytingar á tölunum milli sveitarfélaganna fjögurra á Ströndum. Mest…

Opin fundur um afurðaverð til bænda í Dalabúð

Haldinn verður opinn fundur í Félagsheimilinu Dalabúð, Búðardal, miðvikudaginn 27. ágúst kl. 20:30 um málefni sauðfjárræktar. Efni fundarins er hækkun aðfanga til sauðfjárbænda og verðskrár fyrir dilkakjöt haustið 2008. Ástæða þess að boðað hefur verið til þessa fundar er sú að…

Skáldin þrjú afhjúpuð við Tjarnarlund

Á laugardaginn voru minnisvarðar um þrjú skáld afhjúpaðir við Tjarnarlund í Saurbæ í Dölum. Minnisvarðarnir eru um Stein Steinarr en á þessu ári eru 100 ár frá fæðingu hans og 50 ár frá andlátinu, Stefán frá Hvítadal og sagnaritarann Sturlu…