Hljóðbókin Þjóðsögur af Ströndum væntanleg í haust

Hljóðbókin Þjóðsögur af Ströndum væntanleg í haust

Kómedíuleikhúsið hefur verið að hasla sér völl í hljóðbókaútgáfu og hefur nú þegar gefið út þrjár slíkar með þjóðsögum úr Vesturbyggð, Bolungarvík og Ísafjarðarbæ. Hefur bókunum verið vel tekið og hefur salan gengið framar vonum. Nú stendur yfir undirbúningur að fjórðu hljóðbók…

Grettishátíð um verslunarmannahelgina

Grettishátíð verður haldin að Laugarbakka í Miðfirði um verslunarmannahelgina 1.-4. ágúst. Að þessu sinni er hátíðin helguð sagnaarfinum eða sagnalistinni. Dagskráin verður fjölbreytt alla helgina og sagðar sögur frá ýmsum löndum með ýmsum hætti. Grettisgarðurinn verður opinn öllum og verða þar sagnamenn,…

Stúdíó í sumarbústaðnum Brekkuseli

Nú stendur sem hæst undirbúningur fyrir útgáfu á geisladisk með frumsömdu efni eftir Bjarna Ómar Haraldsson á Hólmavík, en stefnt er að því að geisladiskurinn sem inniheldur 12 lög komi út í september. Lögin á disknum eru öll eftir Bjarna Ómar…

Dalir og Hólar opna á laugardag

Á vefnum www.reykholar.is er sagt frá því að nú um verslunarmannahelgina verður opnuð myndlistarsýning undir heitinu Dalir og Hólar. Hér eru á ferðinni átta myndlistarmenn sem sýna á nokkrum stöðum í Dalasýslu og Reykhólahreppi samtímis. Sýningarstaðirnir eru af ýmsum toga, m.a. húsarústir,…

Vefmyndavél úr arnarhreiðri

Arnarsetur Íslands sem verið hefur í undirbúningi síðustu misseri hefur nú sett upp vefmyndavél við arnarhreiður við Breiðafjörð þar sem hægt er að fylgjast með össu fóðra unga sinn. Þetta er kærkomið tækifæri fyrir alla náttúruunnendur að fá að fylgjast…

Síðasti bókasafnsdagur fyrir sumarfrí

Síðasti opnunardagur fyrir sumarfrí á Héraðsbókasafni Strandasýslu er á fimmtudagskvöldið frá 20:00-21:00, en síðan verður safnið lokað þangað til Grunnskólinn á Hólmavík hefur tekið til starfa seinnipart ágústmánaðar. Safnið verður þá opið að venju frá 8:40-12:00 á skóladögum og 20:00-21:00…

Selkolla I – Á slóðum Selkollu

{mosvideo xsrc="selkolla" align="right"} Tíðindamaður strandir.is lagði leið sína á slóðir óvættarinnar, draugsins og hálftröllsins Selkollu í gær og fylgdi eftir slóð þjóðsögunnar frá Eyjum á Bölum að Selkollusteini á Bjarnarfjarðarhálsi og rifjaði upp söguna ásamt galdramanni af Ströndum. Í þessu…

Á slóðum óvættarinnar Selkollu

Tíðindamaður strandir.is lagði leið sína á slóðir óvættarinnar, draugsins og hálftröllsins Selkollu í dag og fylgdi eftir slóð þjóðsögunnar frá Eyum á Bölum að Selkollusteini á Bjarnarfjarðarhálsi og rifjaði upp söguna ásamt galdramanni af Ströndum. Í þessu myndbroti er fylgst…

Tilþrifaverðlaun í torfærunni

Í þættinum Ísland í dag síðasta föstudagskvöld var heilmikið viðtal við torfæruhjónin Daníel Ingimundarson og Maríu Antoníu en þau hafa verið að gera það gott í torfærunni síðustu vikur og María Antonía fékk tilþrifaverðlaun í síðustu torfæru fyrir skemmtilega skrúfu…