Listsýning á Selasetrinu á Hvammstanga

Í frétt á vefnum www.selasetur.is kemur fram að á sjómannadaginn opnaði Selasetur Íslands á Hvammstanga nýja listsýningu sem ber nafnið Svo lærir sem lifir. Sýningin er haldin til minningar um Gunnþór Guðmundsson listamann og bónda og er þar að finna…

Verkbókhaldi komið á hjá Strandabyggð

Á síðasta fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar vor teknar fyrir tvær tillögur frá Jóni G. Jónssyni. Annars vegar var lagt til að tekið verði upp verkbókhald hjá Strandabyggð svo halda megi betur um stöðu verkefna og kostnað í bókhaldi sveitarfélagsins og var sú tillaga samþykkt…

Búið að opna Tröllatunguheiði

Nú er búið að opna Tröllatunguheiði þetta vorið og á vef Vegagerðarinnar kemur fram að hún sé fær fjórhjóladrifnum bílum. Nokkrir dagar eru síðan Steinadalsheiði og Þorskafjarðarheiði voru opnaðar, þannig að nú eru þessir þrír fjölförnu sumarvegir milli Reykhólasveitar og Strandabyggðar…

Húnaþing vestra 10 ára

Þann 7. júní næstkomandi á sveitarfélagið Húnaþing vestra 10 ára afmæli og ætlar að halda upp á daginn. Af þessu tilefni verður boðið til afmælissamkomu á Hvammstanga og eru heimamenn, vinir, velunnarar og nágrannar hvattir til að taka daginn frá…

Helstu verkefni lögregu í liðinni viku

Í fréttatilkynningu frá lögregunni á Vestfjörðum um helstu verkefni 26. maí til 2. júní kemur fram að í vikunni voru 15 ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur. Flestir þeirra voru stöðvaðir í nágrenni við Ísafjörð eða innanbæjar þar.  Sá sem hraðast ók…

Kveðja til sjómanna

Kveðja til sjómanna

Aðsend grein: Karl V. Matthíasson Á hverju ári höldum við sjómannadaginn hátíðlegan, þennan dag, sem á fastan sess í huga þjóðarinnar og svo mikinn, að hann hefur oft á tíðum sama yfirbragð og þjóðhátíðardagur okkar 17, júní, ekki síst á…

Johnny Logan á Íslandi

Eins og alþjóð veit, eða ætti í það minnsta að vita, mætti stórsöngvarinn Johnny Logan sem sigrað hefur Eurovison oftast allra til Íslands á dögunum og hélt tónleika. Mæðgurnar Vigdís Ragnarsdóttir og Herdís Kjartansdóttir frá Hólmavík skelltu sér ásamt nokkrum vinnufélögum á…

Veiðidögum í Bjarnarfjarðará úthlutað til íbúa

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hafði sama hátt á og síðasta ár með úthlutun veiðidaga Kaldrananeshrepps í Bjarnarfjarðará. Fengu allir sem lögheimili eiga í Kaldrananeshreppi þann 1. maí sl. úthlutað veiðidegi í ánni í sumar og var dregið um hvaða hvaða dag hver fékk….

Riða greinist í Hrútafirði

Frá því er sagt á mbl.is að riða er komin upp á bænum Brautarholti í austanverðum Hrútafirði, Húnavatnssýslu megin. Á vefnum segir: "Að sögn Halldórs Runólfssonar, yfirdýralæknis er þetta mikið áfall fyrir ábúendur og mjög alvarlegt þar sem ekki hefur áður greinst…

Veðrið í maí 2008

Að venju hefur Jón G. Guðjónsson veðurathugunarmaður tekið saman yfirlit yfir veðrið frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík. Þar kemur fram að mánuðurin var fremur kaldur fram til 22. maí, en síðast snjóaði í byggð þann 10. Mjög hlýtt var í veðri…