Fundur um strandsvæðaskipulag í Noregi

Fjórðungssamband Vestfirðinga stendur fyrir fundi um strandsvæðaskipulag í Noregi og verður hann haldinn föstudaginn 27. júní kl 10.30 í Háskólasetri Vestfjarða og í fjarfundi í Skor, þróunarsetri á Patreksfirði, og í Grunnskólanum á Hólmavík. Fundurinn er öllum opin, en sérstaklega…

Ólympíuleikar trúbadora koma við á Ströndum

Dagana 24. júní til 18. júlí nk. munu eiga sér stað svonefndir Ólympíuleikar trúbadora á Íslandi, en þá munu fjögur söngvaskáld frá þremur löndum leggja leið sína hringinn kringum landið og leika á hinum ýmsu þétt- og dreifbýlisstöðum. Tónlistarmennirnir sem…

Hólmavík skreytt fyrir Hamingjudaga

Eitt af því sem hefur sett mikinn svip á bæjarhátíðina Hamingjudaga á Hólmavík liðin ár eru glæsilegar skreytingar íbúanna á húsum sínum og hverfum. Hefur þetta vakið mikla athygli. Fréttaritara virtist í gær sem menn væru rólegir í skreytingunum enn…

Framkvæmdafréttir frá Hólmavík: Allt að gerast

Hamrarnir eru víða á lofti á Hólmavík þessa dagana og framkvæmdahugur í mannskapnum. Margvíslegar framkvæmdir eru í gangi í þorpinu og nágrenni þess, bygging nýrra húsa til ýmissa nota og margvíslegar lagfæringar á eldri húsum, umbætur á umhverfinu og uppbygging…

Mikið úrval af fuglum í Handverkshúsi Hafþórs

Hafþór Þórhallsson hefur ekki setið auðum höndum í vor, en hann hefur tekið hluta af húsinu Ráðaleysi á Hólmavík til gagngerra endurbóta, en þar er einnig beitningaaðstaða. Hefur Hafþór nú opnað handverksbúð í húsinu og er mikið úrval af margvíslegum tálguðum…

Unnið í kirkjugarðinum á Kálfanesskeiði

Töluverðar framkvæmdir standa nú yfir við kirkjugarðinn á Hólmavík og er verið að ganga frá hellulögðum göngustígum, plani, aðstöðuhúsi og minnismerki í garðinum, auk þess sem grafreitir eru skipulagðir og undirbúnir. Það er fyrirtækið Lystigarðar sem vinnur verkið og ganga…

Mótorhjólamenning á Hólmavík

Mjög vaxandi mótorhjóla- og vespumenning einkennir nú mannlífið á Hólmavík og eru fjölmargir farnir að æfa mótorkross í nýrri braut við Hvítá, rétt innan við Hólmavík. Nú eru æfingabúðir fyrir vélhjólaakstur á Hólmavík og er ökukennari frá Akureyri á svæðinu og kennir…

Gárungarnir flagga í hálfa

Þegar fréttaritari strandir.is var á morgungöngu rak hann augun í að flaggað var í hálfa stöng hjá hreppnum Strandabyggð og Sparisjóðnum sem deila húsnæði á Hafnarbraut á Hólmavík. Í fyrstu taldi fréttaritari næsta víst að stýrivextir Seðlabankans og aðgerðir ríkisstjórnarinnar…

Helgi sigraði í Djúpavík

Helgi Ólafsson sigraði með glæsibrag á Minningarmóti Páls Gunnarssonar í Djúpavík nú um helgina. Helgi tapaði ekki skák og hlaut 8 vinninga af 9 mögulegum. Björn Þorfinnsson var í öðru sæti með 7 vinninga og í 3.-5. sæti urðu Arnar…

Gó-kart, Drekktu betur og mótorkrossmót á Hamingjudögum

Mikið verður um að vera á Hamingjudögum á Hólmavík 27.-29. júní næstkomandi. Má þar meðal annars nefna dansleik með Veðurguðunum og unglingapartí 11-16 ára með DJ Óla Geir og DJ Andra Ramirez, spurningakeppnina Drekktu betur, Hólmvíska hamingjutóna og hnallþóruveislu, gönguferðir og ljósmyndasýningar, fyrir…