Nóg að gerast hjá kvennakórnum Norðurljós

Það hefur mikið verið í gangi hjá kvennakórnum Norðurljósum á Hólmavík íundanfarið. Þar ber einna hæst upptökur fyrir væntanlegan hljómdisk kórsins. Kórinn vann sleitulaust að upptökum dagana 10.-12. apríl ásamt þeim Gunnari Þórðarsyni, Sakkarías Gunnarssyni og Kjartan Valdimarssyni sem önnuðust…