Tveir ferðastyrkir á Strandir

Nú hefur verið úthlutað styrkjum til ferðaþjónustuverkefna víða um land í tengslum við mótvægisaðgerðir ríkisstjórnarinnar í ferðamálum, vegna niðurskurðar á þorskkvóta. Tvö verkefni á Ströndum fá styrki, annars vegar Minja- og handverkshúsið Kört í Árneshreppi sem fær 1 milljón og hins…

Lóuþrælar, Sandlóur og Norðurljós

Vortónleikar Karlakórsins Lóuþræla verða í Félagsheimili Hvammstanga laugardagskvöldið 5. apríl 2008 og hefjast kl 21:00. Stjórnandi er Guðmundur St. Sigurðsson og undirleikari Elinborg Sigurgeirsdóttir. Gestakór að þessu sinni verður Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík, en stjórnandi hans er Sigríður Óladóttir. Á dagskrá…

Gota og lifur, hausar og gellur

Nú ætlar starfsmannafélag fyrirtækisins Drangs ehf á Drangsnesi að mæta til Hólmavíkur í dag, fimmtudaginn 3 apríl, og hafa meðferðis gotu og lifur, hausa og gellur. Verður varan boðin til sölu við verslun Kaupfélags Steingrímsfjarðar frá kl. 15:00 til 17:00. Allir þeir sem kunna að…

Yfirlit yfir veðrið í mars frá veðurstöðinni í Litlu-Ávík

Í marsmánuði voru norðaustan eða suðvestlægar áttir mest ríkjandi og úrkomulausir dagar nokkrir. Smá blotar voru í mánuðinum, þannig að snjólag minnkaði talsvert, sól er líka farin að hafa áhrif og jörð farin að hlýna neðan frá. Úrkoman í mars mældist…

Náttúruverndarsamtök Vestfjarða endurvakin

Laugardaginn 5. apríl nk. kl. 14:00 verður haldinn fundur í Hömrum Ísafirði, þar sem stofnuð verða samtök til verndar vestfirskri náttúru. Árið 1971 voru stofnuð í Flókalundi Vestfirzk náttúruverndarsamtök og voru þau mjög virk í um 15 ár. Samtökin gáfu…

25 króna afsláttur af bensíni og olíu

Fyrirtækið N1 sem er með bensínstöðvar á Ströndum býður í dag 25 króna afslátt á bensíni og díselolíu, þannig að nú er um að gera að fylla tankinn áður en tilboðið rennur út kl. 19:00. Hér er ekki um að…

Úrslit stóru upplestrarkeppninnar á Ströndum

Í dag var Stóra Upplestrarkeppnin haldin með pompi og prakt í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sjö keppendur frá Grunnskólanum á Hólmavík og einn nemandi frá Grunnskólanum á Borðeyri kepptu til úrslita. Keppnin hefst ár hvert á degi íslenskrar tungu og lýkur með því að…

Grágæsir í túnum

Þótt því fari fjarri að allir vegir séu færir þessa dagana eru samt ýmis ummerki um vorið orðin sjáanleg á Ströndum. Tjaldurinn kom víða á Strandir í vikunni fyrir páska og álftir sjást orðið víða. Í dag eru svo komnar grágæsir…