Þjónustunámskeið á Hólmavík um helgina

Um helgina verður áhugavert þjónustunámskeið haldið á Hólmavík og sér Margrét Reynisdóttir um kennsluna, en hún hefur skrifað kennslubók um þjónustu. Námskeiðið er á vegum Fræðslumiðstöðvar Vestfjarða og er hægt að skrá þátttöku á vef hennar – www.frmst.is. Námskeiðið verður…

Pizzur og spurningakeppni á Café Riis

Föstudagskvöldið 11. apríl verður mikið um að vera á Café Riis á Hólmavík. Kvöldið hefst með pizzahlaðborði sem stendur yfir frá kl. 18:00 til kl. 20:00, en einnig verður hægt að panta pizzur fyrir þá sem vilja frekar borða kræsingarnar…

Málþing um matartengda ferðaþjónustu

Málþing um matartengda ferðaþjónustu verður haldið í Edinborgarhúsinu á Ísafirði laugadaginn 19. apríl nk. og stendur frá kl. 10.30-15.00. Á dagsskránni eru fyrirlestrar, kynningar á verkefnum og Vestfirðingar segja frá verkefnum á þessu sviði. Skráning fer fram hjá Ásgerði Þorleifsdóttur…

Drekktu Betur í fyrsta sinn á Hólmavík

Föstudagskvöldið 11. apríl nk. verður í fyrsta skipti haldin svokölluð Drekktu Betur keppni á Hólmavík. Keppnin verður á Café Riis og hefst kl. 21:30, en húsið opnar kl. 21:00. Spyrill og spurningahöfundur er Gunnar Melsted og verða spurningarnar almenns eðlis. Keppnir…

Dýrin í Hálsaskógi sýnd 9. apríl

Fjórða sýning á leikritinu Dýrin í Hálsaskógi verður í Félagsheimilinu á Hólmavík miðvikudagskvöldið 9. apríl og hefst kl. 19:00. Búið er að sýna leikritið tvisvar áður á Hólmavík og einnig var farið í leikferð í Króksfjarðarnes og eru á fjórða…

Opnað í Árneshrepp

Vegurinn í Árneshrepp var opnaður í dag og er á vef Vegagerðarinnar sagður með hálkublettum frá Bjarnarfjarðarhálsi að Gjögri. Unnið var að opnun báðu megin frá í dag, samkvæmt fréttavefnum www.litlihjalli.it.is. Nokkuð er síðan vegurinn var opnaður síðast. Einnig er…

Mótvægisstyrkir til Vestfjarða

Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum hefur verið gengið frá styrkveitingum vegna mótvægisaðgerða ríkistjórnarinnar á sviði ferðaþjónustu 2008 og 2009, en styrkirnir voru auglýstir í janúar s.l. og voru 160 milljónir króna til úthlutunar. Alls bárust 303 umsóknir…

Fjölskyldu- og skemmtiferð í Selárdal

Á páskadag tóku nokkrar fjölskyldur sig saman og fóru á skíðum fram Arnkötludal í blíðskaparveðri. Hópurinn gekk fram að Þvergili en þar var borðað nesti. Ragnar á Heydalsá, Birkir í Tungu og Magnús og Marta á Stað gengu síðan lengra fram…

Flosi Helga kominn í knatthöllina Kórinn

Flosi Helgason frá Hólmavík, sem allir Strandamenn þekkja vel og af góðu einu, hefur nú látið af störfum hjá Landsspítala Háskólasjúkrahúsi þar sem hann hefur starfað í 20 ár. Flosi er ekkert að tvínóna við hlutina, frekar en venjulega, og hefur…

Ormurinn langi

Ánamaðkar og líferni þeirra er endalaust rannsóknarefni, eins og þeir vita vel sem lesið hafa stórskemmtilegar bækur Bjarna Guðleifssonar náttúrufræðings. Í garði einum á Hólmavík fannst þessi stóri og stælti ánamaðkur annan apríl og verður að teljast merki þess að vorið sé…