frett

frett

Prufa

Prufa

Fjölmenni á afmæli KSH

Síðasta laugardag hélt Kaupfélag Steingrímsfjarðar upp á 110 ára afmæli sitt með pompi og prakt. Opið hús var í félagsheimilinu á Hólmavík í tilefni afmælisins og glæsilegt kökuhlaðborð á boðstólum fyrir gesti og gangandi. Jón Alfreðsson kaupfélagsstjóri skýrði frá úthlutunum…

Ferðablað Arnkötlu 2008 er komið út

Ferðablaðið fyrir sumarið 2008, Á ferð um Strandir og Reykhólasveit kom út á Sumardaginn fyrsta. Það er Arnkatla 2008 sem stendur fyrir útgáfunni í samstarfi við Markaðsstofu Vestfjarða. Ferðablaðið sem er tólf blaðsíður er prentað í 20 þúsund eintökum verður dreift…

Beint frá býli á Hólmavík

Beint frá býli mun heimsækja Strandamenn á þriðjudaginn kemur, þann 29. apríl, en þá verður haldinn kynningarfundur um verkefnið og möguleika í heimavinnslu og heimasölu afurða. Erindi halda Marteinn Njálsson á Syðri-Bár sem er í stjórn verkefnisins og Árni Snæbjörnsson…

Litrófstónleikum frestað

Tónleikum þeirra Iris Kramer og Hrólfs Vagnssonar sem vera áttu í Hólmavíkukirkju á morgun, sunnudaginn 27. apríl kl. 16:00, hefur verið frestað af óviðráðanlegum ástæðum. Tónleikarnir eru hluti af verkefni sem nefnist Litróf og felur í sér tónleikahald þessara frábæru listamanna um alla Vestfirði….

Strandamenn stunda námskeið af kappi

Í fréttatilkynningu frá Fræðslumiðstöð Vestfjarða kemur fram að miðstöðin hélt 85 námskeið á árinu 2007 (67 árið 2006) í 126 nemendahópum (88 árið 2006). Samanlagður fjöldi þátttakenda var 1361, en 943 árið áður. Konur voru í miklum meirihluta þátttakenda á námskeiðum eða…

Ferðablað 2008 um Strandir og Reykhólasveit

Ferðabaðið fyrir sumarið 2008, Á ferð um Strandir og Reyhólasveit kom út í gær á Sumardaginn fyrsta. Það er Arnatla 2008 sem stendur fyrir útgáfunni í samstarfi við Markaðsstofu Vestfjarða. Ferðablaðið sem er tólf blaðsíður er prentað í 20 þúsund eintökum…

Neytendur og bændur eiga samleið gegn innflutningi á hráu kjöti

Neytendur og bændur eiga samleið gegn innflutningi á hráu kjöti

Aðsend grein: Jón Bjarnason, þingmaður Ísland býr við meira öryggi í hollustu kjötvara og heilbrigði búfjár en önnur lönd í Evrópu. Í þessum gæðum felst dýrmæt sérstaða okkar og framtíðarsóknarfæri íslensks landbúnaðar og matvælavinnslu undir formerkjum sjálfbærrar þróunar. Opna skal…

Fjölmenni á afmæli Kaupfélagsins

Síðasta laugardag hélt Kaupfélag Steingrímsfjarðar upp á 110 ára afmæli sitt með pompi og prakt. Opið hús var í félagsheimilinu á Hólmavík í tilefni afmælisins og glæsilegt kökuhlaðborð á boðstólum fyrir gesti og gangandi. Jón Alfreðsson kaupfélagsstjóri skýrði frá úthlutunum…