Menningarstyrkjum úthlutað á Hólmavík

Það var sannkölluð hátíðarstemmning í Félagsheimilinu á Hólmavík sumardaginn fyrsta, en þar úthlutaði Menningarráð Vestfjarða styrkjum sínum við formlega athöfn. Þessi styrkúthlutun var sú fyrri á þessu ári, en aftur verður úthlutað í október. Við athöfnina voru flutt erindi í tilefni…

Drekktu betur á föstudaginn

Föstudagskvöldið 2. maí fer hin svonefnda Drekktu Betur keppni fram á Café Riis á Hólmavík. Þetta er keppni nr. tvö, en sú fyrsta fór fram þann 11. mars sl. og þá var Gunnar Melsteð spurningahöfundur. Á keppninni á föstudaginn, sem hefst laust eftir…

Stórgrýti féll á veg við Hvalsárhöfða

Á aðfaranótt laugardagsins 27. apríl fékk starfsmaður Vegagerðarinnar, Jón Vilhjálmsson á Hólmavík, upphringingu frá lögreglunni sem tjáði honum að steinn einn mikill hefði fallið úr Hvalsárhöfðanum (milli Kollafjarðar og Steingrímsfjarðar) og á veginn. Flutningabílstjóri sem kom þar að tilkynnti lögreglunni…

Ennþá vetur á Steingrímsfjarðarheiði

Þótt sumardagurinn fyrsti sé liðinn er veturinn aldeilis ekki búinn að sleppa klónum á Steingrímsfjarðarheiðinni. Laust fyrir miðnættið síðastliðið sunnudagskvöld fékk björgunarsveitin Dagrenning á Hólmavík beiðni frá lögreglu um aðstoð á Steingímsfjarðarheiði. Éljagangur og skafrenningur var á heiðinni og hún orðin…

Styrkir úr Endurmenntunarsjóð grunnskóla

Endurmenntunarsjóður grunnskóla hefur nú úthlutað styrkjum fyrir árið 2008, en sjóðsstjórn ákvað að veita styrki til 87 verkefna, samtals rúmar 18 milljónir króna. Af þessum verkefnum má nefna að Fræðslumiðstöð Vestfjarða fær styrki til sex verkefna, samtals að upphæð 825…

Stofnfundur Grásleppuseturs á föstudag

Grásleppan, veiðar og vinnsla er samofið í upplifun Drangsnesinga um vorið. Þeir eru fáir sem ekki láta það sig einhverju skipta hvernig gengur á grásleppunni. Hvernig veiðist og viðrar til veiða eru þau umræðuefni sem helst ber á góma þegar…

Viðgerð

Viðgerð stendur yfir

Prufa

Prufa

Vefurinn strandir.is er bilaður

Vefurinn strandir.is er bilaður og hefur verið meira og minna frá miðvikudeginum í síðustu viku og er ennþá nú síðdegis þriðjudaginn 29. apríl. Ekki er hægt að setja inn nýjar fréttir eða uppfæra forsíðuna nema með bellibrögðum, eins og til…

Ófærð enn að hrella fólk

Ófært var í morgun um Steingrímsfjarðarheiði samkvæmt vef Vegagerðarinnar og óvíst með hvenær vegurinn í Árneshrepp verður orðinn opinn.